Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Lúkasjenkó þaulsetinn á valdastólnum

Lúka­sj­en­kó þaul­set­inn á valda­stóln­um

Þess hef­ur ver­ið minnst að und­an­förnu að 30 ár eru lið­in frá falli Berlín­ar­múrs­ins, eða hins ,,and-fasíska-veggs“ sem Aust­ur-þýsk yf­ir­völd hófu að reisa í miðj­um ág­úst­mán­uði ár­ið 1961. Þar með reis ein helsta tákn­mynd kúg­un­ar í Evr­ópu eft­ir seinna stríð. Tveim­ur ár­um síð­ar, á jóla­dag 1991 var svo fáni Sov­ét­ríkj­anna dreg­inn nið­ur í virk­inu í Moskvu (Kreml) og þar með...
Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Fisk­ar sá sem rær (um Mið­flokk­inn og Bákn­ið)

Það er nauð­syn­legt fyr­ir hvern kap­tein að hafa vind í segl­um. Þetta veit Sig­mund­ur Dav­íð, formað­ur Mið­flokks­ins. Og hann veit líka að það er lífs­nauð­syn­legt að sigla ekki með storm­inn í fang­ið. Í þessu ljósi má skoða nýj­asta út­spil flokks­ins um bákn­ið, þar sem flokk­ur­inn aug­lýs­ir eft­ir reynslu­sög­um fólks sem hef­ur orð­ið illa úti í sam­skipt­um sín­um við kerf­ið. Hér...
Hagsmunir framhaldsskólakennara

Hags­mun­ir fram­halds­skóla­kenn­ara

Í til­efni af for­manns­kjöri í FF - Fé­lagi fram­halds­skóla­kenn­ara: Dag­ana 17. til 23. sept­em­ber fer fram kosn­ing til for­manns Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara. Þar er ég í fram­boði sem áskor­andi á starf­andi formann, en hann tók við fyrr á þessu ári, þeg­ar Guðríð­ur Arn­ar­dótt­ir fyrr­um formað­ur lét af embætti. Eft­ir já­kvæða hagsveiflu frá 2010/11 (einnig nefnt ,,góðæri”) má kannski segja að það...

Hug­leið­ing­ar um mennta­mál

Kæri les­andi Með þess­ari grein lang­ar mig að til­kynna fram­boð mitt til for­mennsku í Fé­lagi fram­halds­skóla­kenn­ara (FF) í þeim kosn­ing­um sem standa fyr­ir dyr­um nú um miðj­an sept­em­ber. Það hef­ur tölu­vert geng­ið á í fram­halds­skóla­kerf­inu á und­an­förn­um miss­er­um; stytt­ing náms, nýtt vinnu­mat og fleira. Nú er stað­an sú að FF er með lausa kjara­samn­inga og skipt­ir miklu máli að ljúka...
Nýir tímar á Norðurslóðum?

Ný­ir tím­ar á Norð­ur­slóð­um?

Það hef­ur í raun mjög lít­ið ver­ið fjall­að um þetta, um­ræð­an um 3ja orkupakk­ann er held ég ,,söku­dólg­ur­inn“, en á næstu miss­er­um fara fram í raun mjög um­fangs­mikl­ar fram­kvæmd­ir á veg­um banda­ríska hers­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli. Fyr­ir allt að 10 millj­arða króna. Um er að ræða fyrstu al­vöru fram­kvæmd­irn­ar frá því að fór her­inn fór héð­an ár­ið 2006. Þá ætl­ar...
Gerðu það, Lilja!

Gerðu það, Lilja!

Sæl Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta­mála­ráð­herra! Ver­ið er að fjalla um „leyf­is­bréfa­mál­ið“, frum­varp þitt, í Alls­herj­ar og mennta­mála­nefnd þings­ins, en mér sýn­ist að eigi að keyra þetta í gegn á þessu laaanga (og um­tal­aða) þingi. Það fjall­ar um um að inn­leiða eitt leyf­is­bréf fyr­ir leik­skóla, grunn og fram­halds­skóla þessa lands. Eins og þú veist, þá hef­ur frum­varp­ið mætt MJÖG mik­illi and­stöðu með­al...
Miðflokksmenn á orkudrykkjum - eyða orkunni til einskis

Mið­flokks­menn á orku­drykkj­um - eyða ork­unni til einskis

Að horfa Mið­flokks­menn fjalla um 3ja orkupakka ESB er eins og að horfa á lé­leg­ustu teg­und af sápuóperu. Und­an­far­ið hafa Mið­flokks­menn, sem all­ir fara vænt­an­lega fram í skjóli ,,skyn­sem­is­hyggju" leið­tog­ans, Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar, bók­staf­lega tek­ið Al­þingi í gísl­ingu og tal­að linnu­laust í nokkra sóla­hringa. Dett­ur manni í hug að þeir séu all­ir í ein­hverri hvín­andi orku­drykkja­vímu, jafn­vel í bullandi koff­ín­frá­hvarfi!...
Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans

Ís­land aft­ur á mið­ald­ir - allt vegna 3ja orkupakk­ans

Pásk­arn­ir 2019 voru síð­ustu pásk­arn­ir sem Ís­lend­ing­ar gátu eld­að sér sína páska­steik í friði og ró – og et­ið nægju sína. Nokkr­um vik­um síð­ar sam­þykkti nefni­lega Al­þingi 3ja orkupakka ESB og eft­ir það fór allt fjand­ans til. Hing­að til lands voru lagð­ir sæ­streng­ir í alla fjórð­unga og það voru vond­ir menn frá Brus­sel sem gerðu það – menn sem hef­ur...
Bosníu-böðullinn fékk þyngdan dóm

Bosn­íu-böð­ull­inn fékk þyngd­an dóm

Þeir eru kall­að­ir ,,böðl­arn­ir frá Bosn­íu“ og sam­an báru þeir ábyrgð á mestu þjóð­ern­is­hreins­un­um  í Evr­ópu frá lok­um seinni heims­styrj­ald­ar. Þær fóru fram í smá­bæn­um Srebr­enica í Bosn­íu á heit­um sum­ar­dög­um ár­ið 1995. Þar voru allt að 8000 karl­menn, allt mús­lím­ar, á aldr­in­um 14-70 ára að­skild­ir frá kon­um sín­um og mæðr­um og leidd­ir til af­töku í skóg­un­um í kring­um bæ­inn....
Sextíu þúsund milljónir í veggjöld?

Sex­tíu þús­und millj­ón­ir í veg­gjöld?

Veg­gjöld hafa ver­ið heitt um­ræðu­efni að und­an­förnu og sýn­ist sitt hverj­um. Segja má að um­ræð­an um veg­gjöld­in séu í raun af­leið­ing efna­hags­hruns­ins 2008 og af­leið­inga þess; bæði gríð­ar­legs halla sem skap­að­ist á rekstri rík­is­ins (um 150 millj­arð­ar þeg­ar mest lét) og eins ferða­manna­ból­unn­ar sem skap­að­ist um og upp úr 2010 og gríð­ar­legs vaxt­ar í þeirri grein. Ástand margra vega hef­ur...
Eiga allir að grauta í öllu?

Eiga all­ir að grauta í öllu?

Lækn­ar eru lækn­ar og lækna fólk, rönt­g­en­tækn­ar taka rönt­gen­mynd­ir, flug­um­ferð­ar­sjór­ar stjórna flug­um­ferð, vél­stjór­ar stjórna vél­um og for­rit­ar­ar for­rita. Fá­um dett­ur í hug að láta þessa hópa fara gera eitt­hvað allt ann­að en þeir eru mennt­að­ir til.En í skóla­kerf­inu virð­ist hins veg­ar vera í lagi að all­ir séu að grautast í öllu á öll­um skóla­stig­um. Þannig mátti túlka það sem mennta-...
Bannorðið:Samfélagsbanki

Bann­orð­ið:Sam­fé­lags­banki

Fyr­ir skömmu var hald­inn at­hygl­is­verð­ur fund­ur í Val­höll, höf­uð­stöðv­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fund­ur­inn bar yf­ir­skrift­ina „Fram­tíð ís­lenska fjár­mála­kerf­is­ins.“ Raun­veru­leg ástæða fund­ar­ins var kannski hins­veg­ar að ræða fyr­ir­hug­aða sölu tveggja stóru bank­anna á Ís­landi; Land­bank­ans og Ís­lands­banka, en einnig var rædd ít­ar­leg og vönd­uð skýrsla um þessi mál­efni, svo­köll­uð ,,Hvít­bók“ enda má segja að hún sé snævi þak­in, með mynd af fal­legu ís­lensku...
Örgeðja Trump róaður vegna Sýrlands

Örgeðja Trump ró­að­ur vegna Sýr­lands

Ber er hver að baki, nema sér bróð­ur eigi, seg­ir í fræg­um forn­sög­um okk­ar Ís­lend­inga, en þessi orð má kannski heim­færa á síð­ustu að­gerð­ir Don­ald Trumps í Sýr­landi. Hann ákvað fyr­ir skömmu,  að því er virð­ist upp á sitt eins­dæmi, að draga alla banda­ríska her­menn frá Sýr­landi, þar sem þeir og fleiri hafa ver­ið að glíma við hryðju­verka­sam­tök­in IS­IS, eða...

Mest lesið undanfarið ár