Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Þrælakistur samtímans?

Þræla­k­ist­ur sam­tím­ans?

Ég fór á tón­leika fyrr í sum­ar með laga­smiðn­um Nick Ca­ve og Col­in Greenwodd, bassa­leik­ara Radi­ohead. Tveir frá­bær­ir lista­menn komn­ir hing­að upp á sker­ið til að skemmta land­an­um.Það var fullt hús og mik­il eft­ir­vænt­ing í loft­inu þeg­ar tón­leik­arn­ir hóf­ust. En nán­ast um leið og þeir hóf­ust fóru sím­arn­ir á loft. Og þannig var það út alla tón­leik­ana. Það leið ekki...
Ófriðarský

Ófrið­ar­ský

Sag­an seg­ir að á þess­um degi, 11/11, kl. 11.11 ár­ið 1918 hafi síð­ustu skot­un­um í fyrri heims­styrj­öld ver­ið skot­ið og þá hafi tek­ið gildi vopna­hlé, sem þýddi enda­lok þeirr­ar slátr­un­ar sem þetta skelfi­lega stríð var. Aldrei hafði mann­kyn­ið séð aðra eins ,,skil­virkni“ i slátrun á fólki. Vél­byss­ur, eit­urgas, fall­byss­ur og sprengj­ur, sem ,,sprengdu“ alla skala. Ef það er eitt orð sem lýs­ir þessu stríði...
Úkraína og baráttuvilji Vesturveldanna

Úkraína og bar­áttu­vilji Vest­ur­veld­anna

Á tím­um þess sem kall­að­ist ,,Kalda stríð­ið" og stóð frá ár­un­um 1945-1991 um það bil, voru háð nokk­ur stríð þar sem risa­veld­in, Banda­rík­in og Sov­ét­rík­in (1922-1991) háðu grimmi­lega bar­áttu um for­ræð­ið í heim­in­um. Skyldi heim­ur­inn vera kapí­talísk­ur með ,,Kan­ann" sem leið­toga eða komm­ún­ísk­ur und­ir stjórn Rússa/Sov­ét­ríkj­anna? Eitt þess­ara stríða var Víet­nam-stríð­ið en um þess­ar mund­ir eru ein­mitt lið­in um 55...
Brúin í Mostar - öfgar og skautun

Brú­in í Most­ar - öfg­ar og skaut­un

Hinn 9.nóv­em­ber er mjög sögu­leg­ur dag­ur, Berlín­ar­múr­inn féll þenn­an dag ár­ið 1989 og ár­ið 1799 tók Napó­león Bonapar­te völd­in í Frakklandi. Þar með hófst nýr kafli í sögu Evr­ópu. Ár­ið 1923 fram­kvæmdi svo ná­ung­inn Ad­olf Hitler sína Bjórkjall­ar­a­upp­reisn í Þýskalandi, en hún mis­heppn­að­ist. Ad­olf var dæmd­ur í fang­elsi en not­aði tím­ann þægi­lega til að skrifa Mein Kampf, Bar­átta mín. Krist­al­nótt­ina ár­ið 1938 bar einnig upp á þenn­an dag, en...
Rafmagnaðar kosningar í Svíþjóð 11.september?

Raf­magn­að­ar kosn­ing­ar í Sví­þjóð 11.sept­em­ber?

Raf­magns­kosn­ing­arn­ar? Kannski verð­ur það nafn­ið sem þing­kosn­ing­arn­ar ár­ið 2022 í Sví­þjóð verða kall­að­ar í sögu­bók­um fram­tíð­ar­inn­ar, sem fara fram næsta sunnu­dag, 11. sept­em­ber. Það er að sjálf­sögðu vegna stríðs­ins í Úkraínu og þeirra hrika­legu hækk­ana á orku­verði sem nú tröll­ríða Evr­ópu. Marg­ir Sví­ar eru komn­ir að sárs­auka­mörk­um varð­andi raf­orku­verð og það mik­ið rætt í kosn­inga­bar­átt­unni. En það er fleira sem...
Eystrasaltsríkin: Málstaður þeirra er okkar

Eystra­salts­rík­in: Mál­stað­ur þeirra er okk­ar

Fyr­ir skömmu komu for­set­ar þjóð­anna við Eystra­salt­ið; Lett­lands, Lit­há­ens og Eist­lands hing­að til lands til að fagna því að 30 (31) ár voru lið­in frá því að þau öðl­uð­ust frelsi og losn­uðu und­an járn­hæl Sov­ét­ríkj­anna (1922-1991). Ís­land tók upp stjórn­mála­sam­band við rík­in þrjú þann 26.ág­úst ár­ið 1991. Þá var yf­ir­stað­in mis­heppn­uð vald­aránstilraun gegn þá­ver­andi leið­toga Sov­ét­ríkj­anna, Mikail Gor­bat­sjov, en hann lést 30.8 2022. Ís­land, með þá­ver­andi...
Hálft ár frá innrás Rússa í Úkraínu -  ítarleg umfjöllun í Stundinni

Hálft ár frá inn­rás Rússa í Úkraínu - ít­ar­leg um­fjöll­un í Stund­inni

Um þess­ar mund­ir er hálft ár frá því að Vla­dimír Pútín, for­seti Rúss­lands, skip­aði her sín­um að ráð­ast inn í Úkraínu og hefja þar með mesta stríð í Evr­ópu sem geis­að hef­ur þar síð­an seinni heims­styrj­öld lauk. Í nýj­asta hefti Stund­ar­inn­ar er ít­ar­leg um­fjöll­un eft­ir und­ir­rit­að­an um mál­ið og með­al ann­ars er þar að finna við­tal við tvo af helstu...
Svarti bletturinn á sögu Rússlands

Svarti blett­ur­inn á sögu Rúss­lands

Mánu­dag­inn 9.maí verð­ur Vla­dimír Pútín á Rauða torg­inu í Moskvu að fagna og sýna sig. Þá mun hann fagna sigr­in­um yf­ir nas­ist­um í seinni heims­styrj­öld. Hinum al­vöru nas­ist­um, Ad­olf Hitler og fé­lög­um. Sig­ur­dag­ur­inn er senni­lega einn heil­ag­asti dag­ur rúss­neskr­ar sögu, en af nógu er að taka. Dag­ur­inn er eig­in­lega risa­stór goð­sögn, þar sem ætt­ingj­ar þeirra sem féllu ganga um göt­ur Moskvu með mynd­ir af þeim, því sagt er að þeir lifi...
Stunda Rússar þjóðernishreinsanir í Úkraínu?

Stunda Rúss­ar þjóð­ern­is­hreins­an­ir í Úkraínu?

Slo­bod­an Mi­losevic, leið­togi Serbíu í borg­ara­stríð­inu á ár­un­um 1991-1995 í gömlu Júgó­slav­íu (og síð­ar for­seti Serbíu) átti sér draum um Stór-Serbíu. Þessi draum­ur hans byggð­ist með­al ann­ars á at­burð­um sem gerð­ust ár­ið 1389 þar sem nú er Kosovo. Þar börð­ust Ser­bar við Ot­tóm­ana (Tyrki). Fyr­ir meira en 600 ár­um síð­an. Í stríð­inu í Júgó­slav­íu var beitt grimmi­leg­um þjóð­ern­is­hreins­un­um (,,et­hninc cle­ans­ing“), sem fólust í því að...
Barbarossa Pútíns

Barbarossa Pútíns

Það er al­þekkt stað­reynd að það þarf ekki marga vill­inga til að gera allt vit­laust. Ef við horf­um á Evr­ópu sem íbúða­hverfi þá eru Vla­dimír Pútín og Al­ex­and­er Lúka­sjén­kó, for­seti Hvíta-Rúss­lands ,,vit­leys­ing­arn­ir í hverf­inu“ sem skapa ógn og skelf­ingu með fram­ferði sínu. Sænski sagn­fræð­ing­ur­inn Kristian Gerner sagði í sam­tali við sænska rík­is­út­varp­ið um Pútín; ...,,hann hegð­ar sér eins og klass­ísk­ur gangster, not­ar hót­an­ir og of­beldi, skap­ar skelf­ingu...
Græna, græna byltingin?

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
Kabúl, stjórnarherinn og Afganistan hrundu sem spilaborg

Kabúl, stjórn­ar­her­inn og Af­gan­ist­an hrundu sem spila­borg

Yf­ir­taka Talíbana á Af­gan­ist­an í ág­úst ár­ið 2021, á senni­lega eft­ir að fara í sögu­bæk­urn­ar sem ein mesta snilldarað­gerð hern­að­ar­sög­unn­ar, því mið­ur. Ég vil taka það strax fram að ég tek með engu und­ir þá hug­mynda­fræði sem Talíban­ar að­hyll­ast og vilja inn­leiða í Af­gan­ist­an og óska þeim sem stystr­ar dval­ar við völd í land­inu. Ég skrif­aði um dag­inn pist­il...
Blóði drifinn draumur - seinni hluti: Menningarbylting og fleira

Blóði drif­inn draum­ur - seinni hluti: Menn­ing­ar­bylt­ing og fleira

Hér á eft­ir fer seinni hluti um­fjöll­un­ar minn­ar um glæpi Komm­ún­ista­flokks Kína, en í fyrri hlut­an­um var helsta um­fjöll­un­ar­efn­ið það sem kall­ast ,,Stóra stökk­ið." Nú er kom­ið að því sem kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in." Mik­il­væg­ur at­burð­ur  í sögu Kína sem vert er að staldra við kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in“ en hún stóð frá 1966 til dauð­dags Maó, ára­tug síð­ar. En í raun á...
Blóði drifinn draumur - fyrri hluti: Stóra stökkið

Blóði drif­inn draum­ur - fyrri hluti: Stóra stökk­ið

Í byrj­un júlí birti sendi­herra Kína á Ís­landi grein í til­efni af ald­araf­mæli Komm­ún­ista­flokks Kína, sem hef­ur stjórn­að land­inu frá bylt­ing­unni sem Maó og fé­lag­ar gerðu ár­ið 1949. Þá komst Kína und­ir stjórn komm­ún­ista og al­ræð­is þeirra og er þar enn. Grein sendi­herra Kína, Jin Zhiji­an, er ein alls­herj­ar lof­rulla um um ,,af­rek“ flokks­ins við að stjórna og halda...

Mest lesið undanfarið ár