Svæði

Ungverjaland

Greinar

Íslenska ríkið má ekki banna heimsóknir til flóttafólks
FréttirFjölmiðlabann Útlendingastofnunar

Ís­lenska rík­ið má ekki banna heim­sókn­ir til flótta­fólks

Út­lend­inga­stofn­un lagði ár­ið 2016 blátt bann við heim­sókn­um fjöl­miðla­manna á heim­ili flótta­fólks og hæl­is­leit­enda. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið lagði bless­un sína yf­ir verklag­ið og sagði það stuðla að mann­úð. Ung­verska rík­ið hlaut ný­lega dóm fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu vegna sam­bæri­legr­ar fjöl­miðlatálm­un­ar.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár