Flokkur

Tónlist

Greinar

140. spurningaþraut snýst um klassíska músík, en spurningarnar eru við allra hæfi
Spurningaþrautin

140. spurn­inga­þraut snýst um klass­íska mús­ík, en spurn­ing­arn­ar eru við allra hæfi

At­hug­ið að hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Að venju snú­ast spurn­ing­arn­ar um eitt og sama efn­ið, þeg­ar tala þraut­ar end­ar á núlli. (Nema ein í þetta sinn, sjá hér að neð­an.) Nú er klass­ísk tónlist það sem allt snýst um, en menn þurfa þó ekki að vera mikl­ir sér­fræð­ing­ar til að ráða við spurn­ing­arn­ar flest­ar. *...
Emmsjé Gauti í bleikum fötum: „Ég fell ekkert rosalega vel inn í þessa gömlu staðalmyndarkarlmennsku“
Viðtal

Emm­sjé Gauti í bleik­um föt­um: „Ég fell ekk­ert rosa­lega vel inn í þessa gömlu stað­al­mynd­ar­karl­mennsku“

Emm­sjé Gauti er að kynna nýju plöt­una sína, en hún er langt frá því að vera það eina sem brenn­ur á hon­um. Hann ræð­ir karl­mennsk­una, kynja­jafn­rétti, ras­isma og með­ferð yf­ir­valda og sam­fé­lags á mál­efn­um flótta­manna; mála­flokk sem stend­ur hon­um sér­stak­lega nærri vegna reynslu kon­unn­ar hans og fjöl­skyldu henn­ar.
Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
GreiningLífið í borginni eftir Covid 19

Menn­ing­ar­starf þarf ein­fald­ara og þétt­ara stuðn­ingsnet

Tón­listar­fólk, tón­leikastað­ir, skemmtikraft­ar, íþrótta­fé­lög, leik­hús, veit­inga­hús og bar­ir standa af­ar illa í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir fólk og at­vinnu­grein­ar sem byggj­ast að mestu leyti á því að fólk komi sam­an til að eiga skemmti­leg­ar stund­ir, voru sam­komutak­mark­an­ir aug­ljós­lega skell­ur, sem enn sér ekki fyr­ir end­ann á. Þó má greina létti og mikla bjart­sýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómiss­andi þætti borg­ar­sam­fé­lags­ins?

Mest lesið undanfarið ár