Flokkur

Tónlist

Greinar

Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Greining

Brit­ney Spe­ars: Frelsi og fjötr­ar

Brit­ney Spe­ars skaust upp á him­in­inn sem skær­asta popp­stjarna þús­ald­ar­inn­ar. Ló­lítu-mark­aðs­setn­ing ímynd­ar henn­ar var hins veg­ar byggð á brauð­fót­um hug­mynda­fræði­legs ómögu­leika. Heim­ur­inn beið eft­ir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði að­eins tutt­ugu og sex ára göm­ul, en #freebrit­ney hreyf­ing­in berst nú fyr­ir end­ur­nýj­un sjálfræð­is henn­ar.
Hvíti hertoginn heldur upp á afmælið
Menning

Hvíti her­tog­inn held­ur upp á af­mæl­ið

Um þess­ar mund­ir eru 45 ár frá út­gáfu meist­ar­verks Dav­ids Bowie, Stati­on to Stati­on, plata sem mark­aði djúp spor í fer­il tón­list­ar­manns­ins og tón­list­ar­sögu 20. ald­ar. Af því til­efni rýn­ir Sindri Freys­son rit­höf­und­ur í skraut­lega til­urð þessa merki­lega lista­verks þar sem dul­speki, trú­ar­grufl, norn­ir, kól­umb­ískt lyfti­duft og Hitler koma með­al ann­ars við sögu.

Mest lesið undanfarið ár