Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.
Kvótakerfið: Félag Þorsteins Más græddi sex milljarða í fyrra og á 35 milljarða eignir
FréttirKvótinn

Kvóta­kerf­ið: Fé­lag Þor­steins Más græddi sex millj­arða í fyrra og á 35 millj­arða eign­ir

Þor­steinn Már Bald­vins­son á eign­ir upp á 35 millj­arða króna í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Arð­ur hef­ur ekki ver­ið greidd­ur úr fé­lag­inu á liðn­um ár­um en fé­lag­ið kaup­ir hluta­bréf í sjálfu sér af Þor­steini Má og fyrr­ver­andi eig­in­konu hans, Helgu S. Guð­munds­dótt­ur. Staða fé­lags­ins sýn­ir hversu efn­að­ir sum­ir út­gerð­ar­menn hafa orð­ið í nú­ver­andi fyr­ir­komu­lagi á kvóta­kerf­inu.
 Raforkusamningur Thorsil í uppnámi út af skorti á fjármögnun
FréttirKíslverksmiðjur

Raf­orku­samn­ing­ur Thorsil í upp­námi út af skorti á fjár­mögn­un

For­svars­menn kís­il­málm­fyr­ir­tæk­is­ins Thorsil halda sínu striki um bygg­ingu verk­smiðju sinn­ar í Helgu­vík þrátt fyr­ir mikl­ar seink­arn­ir á verk­efn­inu og United Silicon-mál­ið. Fyr­ir­tæk­ið er hins veg­ar ekki leng­ur með tryggð­an raf­orku­samn­ing við Lands­virkj­un vegna drátt­ar á verk­efn­inu en á nú í við­ræð­um við rík­is­fyr­ir­tæk­ið um nýj­an samn­ing.
Þetta er fólkið sem fær hluta af milljarðaarðinum frá Sjóvá og VÍS
FréttirArðgreiðslur

Þetta er fólk­ið sem fær hluta af millj­arðaarð­in­um frá Sjóvá og VÍS

Stærstu hlut­haf­ar Sjóvár og VÍS eru líf­eyr­is­sjóð­ir, bank­ar og fjár­fest­inga­sjóð­ir en einnig ein­stak­ling­ar og eign­ar­halds­fé­lög. Fyr­ir­tæk­in tvö greiða út sam­tals átta millj­arða króna arð. Síld­ar­vinnsl­an, for­stjóri B&L, Árni Hauks­son og Frið­rik Hall­björn Karls­son, Stein­unn Jóns­dótt­ir og óþekkt fé­lag eru með­al þeirra sem fá arð­inn.
Félag Þorsteins Más fékk 300 milljónum meira í arð en Samherji greiddi í veiðigjöld
FréttirKvótinn

Fé­lag Þor­steins Más fékk 300 millj­ón­um meira í arð en Sam­herji greiddi í veiði­gjöld

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn ehf. er stærsti hlut­hafi út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja og á reiðu­fé upp á þrjá millj­arða króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son og eig­in­kona hans hafa selt hluta­bréf í fé­lag­inu til þess sjálfs fyr­ir 1.850 millj­ón­ir króna á liðn­um tveim­ur ár­um. Þor­steinn Már hef­ur sagt að ekki sé rétt að per­sónu­gera Sam­herja í nokkr­um ein­stak­ling­um þar sem 400 manns vinni hjá út­gerð­inni.
Þorsteinn Már: „Við erum hérna steinn úti í ballarhafi og við höfum staðið okkur mjög vel“
FréttirKvótinn

Þor­steinn Már: „Við er­um hérna steinn úti í ball­ar­hafi og við höf­um stað­ið okk­ur mjög vel“

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur er ekki hlynnt­ur upp­töku upp­boð­s­kerf­is á afla­heim­ild­um. Hann seg­ir að mark­aðs­setn­ing­arrök­in séu ein helsta ástæð­an fyr­ir þeirri skoð­un sinni: Að erf­ið­ara yrði að mark­aðs­setja ís­lensk­an fisk er­lend­is ef óvíst væri ár frá ári hver hefði leyfi til að veiða hann. Þor­steinn Má er stærsti hlut­hafi Sam­herja sem er einn stærsti kvóta­hafi Ís­lands og lang­stærsta sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki lands­ins.
Bylting í vændum? Meirihluti á Alþingi fylgjandi uppboði á aflaheimildum
Fréttir

Bylt­ing í vænd­um? Meiri­hluti á Al­þingi fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um

Fjór­ir stjórn­mála­flokk­ar af sex á Al­þingi eru fylgj­andi upp­boði á afla­heim­ild­um í stað þess að út­hluta þeim út frá veiðireynslu. Flokk­arn­ir eru missann­færð­ir í þess­ari af­stöðu sinni og eru Pírat­ar og Björt Fram­tíð með skýr­ustu stefn­una í mál­inu af stjórn­ar­and­stöðu­flokk­un­um en Vinstri græn eru skeptísk­ust. Þessi nið­ur­staða geng­ur í ber­högg við nið­ur­stöðu sátta­nefnd­ar­inn­ar á síð­asta kjör­tíma­bili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn eru al­far­ið á móti upp­boðs­leið­inni.
Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.

Mest lesið undanfarið ár