Aðili

Þorsteinn Már Baldvinsson

Greinar

Samherjamálið snýst meðal annars um  9 milljarða viðskipti pólsks fyrirtækis
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­mál­ið snýst með­al ann­ars um 9 millj­arða við­skipti pólsks fyr­ir­tæk­is

Þor­steinn Már Bald­vins­son úti­lok­ar ekki mis­tök í gjald­eyrisvið­skipt­um Sam­herja en seg­ir eng­in vilj­andi brot hafa ver­ið fram­in. Seðla­banki Ís­lands skoð­ar nú mögu­leik­ann á því að kæra mál­ið til Rík­is­sak­sókn­ara ell­egar að leggja sekt á Sam­herja eft­ir að sér­stak­ur sak­sókn­ari vís­aði frá mál­inu gegn fyr­ir­tæk­inu.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár