Aðili

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Greinar

Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
Sigríður: Stórkostlegt ábyrgðarleysi af hálfu þessa „litla flokks“
Fréttir

Sig­ríð­ur: Stór­kost­legt ábyrgð­ar­leysi af hálfu þessa „litla flokks“

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra seg­ir ákvörð­un Bjartr­ar fram­tíð­ar um að slíta rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu lýsa „stór­kost­legu ábyrgð­ar­leysi“. Björt Ólafs­dótt­ir um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra seg­ir Sig­ríði gera lít­ið úr ákvörð­un flokks­ins. Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra seg­ir stjórn­arslit­in sýna að fólk hafi feng­ið nóg af leynd­ar­hyggju kerfi þar sem of­beldi gegn kon­um og börn­um er tek­ið af létt­úð og and­vara­leysi.
„Komi nefndin með tillögur um grundvallarbreytingar, þá verða þær einfaldlega stöðvaðar“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Komi nefnd­in með til­lög­ur um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, þá verða þær ein­fald­lega stöðv­að­ar“

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greina blaða­kon­unni Agnesi Braga­dótt­ur frá því í nafn­laus­um við­töl­um að þeir hafi eng­ar áhyggj­ur af nefnd­inni um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi. Grund­vall­ar­breyt­ing­ar verði hvort sem er stöðv­að­ar á Al­þingi.
Þorgerður Katrín: Fólk með „öfundargen“ elur á togstreitu milli útgerðarmanna og þjóðarinnar
Fréttir

Þor­gerð­ur Katrín: Fólk með „öf­und­ar­gen“ el­ur á tog­streitu milli út­gerð­ar­manna og þjóð­ar­inn­ar

„Það er bú­ið að ala á ákveð­inni tog­streitu af hálfu stjórn­mála­manna,“ sagði ný­kjör­inn þing­mað­ur Við­reisn­ar í við­tali á Út­varpi Sögu. Þing­mað­ur­inn sat með­al ann­ars í stjórn Tækni­skól­ans fyr­ir hönd hags­muna­sam­taka út­gerð­ar­manna og barð­ist gegn hækk­un veiði­gjalda.

Mest lesið undanfarið ár