Aðili

Sveinn Andri Sveinsson

Greinar

Sveinn Andri þarf að endurgreiða 100 milljónir - „Hann hefur verið að hugsa um eigin hag frá byrjun“
Fréttir

Sveinn Andri þarf að end­ur­greiða 100 millj­ón­ir - „Hann hef­ur ver­ið að hugsa um eig­in hag frá byrj­un“

Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur þarf að end­ur­greiða um 100 millj­ón­ir króna vegna gjald­töku sinn­ar við skipti þrota­bús. „Dóm­ar­inn greini­lega send­ir skýr skila­boð inn í lög­fræðistétt­ina að svona sjálf­taka verði ekki lið­in,“ seg­ir Skúli Gunn­ar Sig­fús­son, sem gagn­rýnt hef­ur Svein Andra harð­lega.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Facebook-samskipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést rötuðu í skáldsögu
Menning

Face­book-sam­skipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést röt­uðu í skáld­sögu

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Líkvaka, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, fékk af­rit af Face­book-sam­skipt­um Sveins Andra Sveins­son­ar lög­manns við Ástríði Rán Er­lends­dótt­ur, sem svipti sig lífi á Vogi í fyrra. Hann bygg­ir á þess­um sam­skipt­um í skáld­sögu sinni Lí­kvöku þar sem brot úr skeyta­send­ing­um ónefnds lög­manns við unga stúlku birt­ast, án þess að hafa þau orð­rétt eft­ir.

Mest lesið undanfarið ár