Flokkur

Stjórnsýsla

Greinar

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“
ÚttektReykjavíkurborg

„Ekki kom­inn tími til að ég brenni all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur mín­ar“

Ey­þór Arn­alds, stjórn­mála­mað­ur og fjár­fest­ir, er stjórn­ar­mað­ur í 26 eign­ar­halds­fé­lög­um og fyr­ir­tækj­um. Hann vill verða næsti borg­ar­stjóri í Reykja­vík og sæk­ist eft­ir odd­vita­sæt­inu hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Ey­þór ætl­ar að hætta öll­um af­skipt­um af við­skipta­líf­inu ef hann verð­ur odd­viti.
Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“
FréttirViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni um við­skipti með Sjóvá sem fóru til sak­sókn­ara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Sér­stak­ur sak­sókn­ari rann­sak­aði við­skipti stjórn­enda Ís­lands­banka með hluta­bréf bank­ans ár­ið 2005 sem meint inn­herja­við­skipti. Stjórn­end­urn­ir tóku ákvörð­un um að selja trygg­inga­fé­lag­ið Sjóvá sem skap­aði 4 millj­arða bók­færð­an hagn­að og hækk­un hluta­bréfa þeirra sjálfra. Bjarni Bene­dikts­son átti í nán­um sam­skipt­um við Bjarna Ár­manns­son á þess­um tíma og áð­ur og ræddu þeir með­al ann­ars hluta­bréfa­verð í Ís­lands­banka. Föð­ur­bróð­ir Bjarna var einn þeirra sem græddi per­sónu­lega á hluta­bréfa­stöðu í bank­an­um út af Sjóvár­söl­unni.

Mest lesið undanfarið ár