Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
FréttirÚkraínustríðið

Ólaf­ur Ragn­ar: „Ég taldi mig vera að tala með mik­illi sam­úð út frá ör­lög­um þess­ar­ar þjóð­ar“

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, stofn­andi og starf­andi stjórn­ar­formað­ur Hring­borðs Norð­ur­slóða, seg­ir að hann hafi eng­ar per­sónu­leg­ar skoð­an­ir á þeirri ákvörð­un ís­lenska rík­is­ins að leggja nið­ur störf í Norð­ur­skauts­ráð­inu út af inn­rás Rússa í Úkraínu. Hann seg­ist ekki bera blak af Vla­dimír Pútín og að hann for­dæmi inn­rás­ina í Úkraínu. Hann seg­ist hins veg­ar vera gagn­rýn­inn á það að Úkraínu hafi ekki ver­ið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vest­ur­lönd ætli að gera til að stöðva stríð­ið í land­inu.
Guðbrandur þurfti púst til að hjálpa sér við að anda út af kísilverksmiðjunni
ViðskiptiÁhrif kísilvers United Silicon

Guð­brand­ur þurfti púst til að hjálpa sér við að anda út af kís­il­verk­smiðj­unni

Ari­on banki hyggst opna aft­ur kís­il­verk­smiðj­una í Helgu­vík sem hef­ur ver­ið lok­uð í tæpt ár. All­ir bæj­ar­full­trú­ar í Reykja­nes­bæ hafa lýst sig and­víga opn­un­inni og 350 at­huga­semd­ir bár­ust frá íbú­um í bæn­um. Guð­brand­ur Ein­ars­son', bæj­ar­full­trúi og þing­mað­ur VIð­reisn­ar, lýs­ir áhrif­um verk­smiðj­unn­ar á heilsu­far sitt og út­skýr­ir hvers vegna má ekki opna hana aft­ur.
Eigandi Arnarlax vill framleiða 150 þúsund tonn með aflandseldi fjarri landi
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax vill fram­leiða 150 þús­und tonn með af­l­and­seldi fjarri landi

Ný­stofn­að lax­eld­is­fyr­ir­tæki sem er að hluta til í eigu norska lax­eld­isris­ans Salm­ar AS, eig­anda Arn­ar­lax, hyggst fram­leiða 150 þús­und tonn af eld­islaxi í af­l­andskví­um fjarri strönd­um Nor­egs. Fyr­ir­tæk­ið seg­ir að fram­tíð lax­eld­is í heim­in­um liggi í slíkri „sjálf­bærri“ lausn. Sam­hliða fram­leið­ir Salm­ar AS eld­islax í fjörð­um Ís­lands og vill bæta í.
Björn Zoëga með tæpar 5 milljónir á mánuði í Svíþjóð og Íslandi
Fréttir

Björn Zoëga með tæp­ar 5 millj­ón­ir á mán­uði í Sví­þjóð og Ís­landi

Sænskt dag­blað fjall­ar um launa­mál Björns Zoëga, for­stjóra Karol­inska-sjúkra­húss­ins, og set­ur í sam­band við laun sænska for­sæt­is­ráð­herr­ans. Magda­lenu And­er­son. Björn er með helm­ingi hærri laun en hún. Sænska blað­ið set­ur laun­in í sam­hengi við aukastarf Björns fyr­ir heil­brigð­is­ráð­herra á Ís­landi sem Björn fær tæp­lega 1100 þús­und fyr­ir á mán­uði sam­hliða for­stjóra­laun­un­um. Björn seg­ist ekki hafa ver­ið bú­inn að kanna laun sín á Ís­landi.
Ótilgreindir „trúnaðarmenn“ ríkisstjórnarflokkanna komu að gerð stjórnarsáttmálans
FréttirNý ríkisstjórn

Ótil­greind­ir „trún­að­ar­menn“ rík­is­stjórn­ar­flokk­anna komu að gerð stjórn­arsátt­mál­ans

For­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins, VG og Fram­sókn­ar­flokks­ins segja í svör­um sín­um til Stund­ar­inn­ar að eng­inn að­ili eða fyr­ir­tæki hafi feng­ið greitt fyr­ir vinnu við stjórn­arsátt­mál­ann. Í svör­um þeirra allra eru til­greind­ir trún­að­ar­menn sem ekki eru nafn­greind­ir.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu