Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Inga Sæland vill ekki bregðast við ásökunum á hendur frambjóðanda Flokks fólksins
FréttirAlþingiskosningar 2021

Inga Sæ­land vill ekki bregð­ast við ásök­un­um á hend­ur fram­bjóð­anda Flokks fólks­ins

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, seg­ist ekki vilja bregð­ast við tölvu­pósti þar sem fram­bjóð­andi flokks­ins er sak­að­ur um að hafa brot­ið ít­rek­að á kon­um í gegn­um tíð­ina. Hún seg­ist ekki vita um hvað mál­ið snýst og ætli því ekki að að­haf­ast. Hún seg­ist þó hafa feng­ið ábend­ingu um sama mál nokkr­um dög­um fyr­ir kosn­ing­ar. Mis­mun­andi er eft­ir flokk­um hvaða leið­ir eru í boði til þess að koma á fram­færi ábend­ingu eða kvört­un um með­limi flokks­ins. Flokk­ur fólks­ins er til að mynda ekki með slík­ar boð­leið­ir.
Sjálfsvirðing
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Sjálfs­virð­ing

Þeg­ar menn renna aug­um yf­ir þann marg­vís­lega ófagn­að sem „bylt­ing frjáls­hyggj­unn­ar“ hef­ur leitt yf­ir al­menn­ing, nefna menn stöku sinn­um hvernig al­þýðu­stétt­ir hafa misst þá sjálfs­virð­ingu og reisn sem þær nutu áð­ur, og jafn­framt þá sér­stöku virð­ing­ar­stöðu sem þær höfðu í þjóð­fé­lag­inu. Þetta er af­skap­lega aug­ljóst í Frakklandi en breyt­ing­una má sjá mun víð­ar, og er stærra fyr­ir­bæri en marg­ir gera sér grein fyr­ir. Í raun og veru ætti það að vera of­ar­lega á blaði.
Ráðherrar aðgerðarlitlir frá kosningum
Fréttir

Ráð­herr­ar að­gerð­ar­litl­ir frá kosn­ing­um

Mik­ill mun­ur er á fram­göngu ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir al­þing­is­kosn­ing­ar og því sem var fyr­ir kosn­ing­ar. Fátt er um út­gjalda­vekj­andi eða stefnu­mót­andi að­gerð­ir. Á síð­ustu vik­un­um fyr­ir kosn­ing­ar veittu ráð­herr­ar millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an í að­skil­in verk­efni auk þess sem ýms­ar að­gerð­ir þeirra leiddu af sér skuld­bind­ing­ar til langs tíma.
Ráðherrar opna veskið á lokasprettinum
FréttirAlþingiskosningar 2021

Ráð­herr­ar opna vesk­ið á loka­sprett­in­um

Á síð­ustu vik­um í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga hafa ráð­herr­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar veitt veru­lega fjár­muni til að­greindra verk­efna, kom­ið um­deild­um mál­um í ferli og lof­að að­gerð­um sem leggj­ast mis­vel í fólk. Á sama tíma er þing ekki að störf­um og þing­menn hafa lít­il færi á að sýna fram­kvæmd­ar­vald­inu virkt að­hald.

Mest lesið undanfarið ár