Aðili

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Greinar

Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína
FréttirFjölmiðlamál

Hags­mun­að­il­ar kaupa út­send­ing­ar­tíma á Hring­braut til að fjalla um meinta and­stæð­inga sína

Þætt­irn­ir um Sam­herja­mál­ið og Sig­urplasts­mál­ið á Hring­braut voru kostað­ir af hags­mun­að­il­um í gegn­um milli­lið. Í þátt­un­um, sem eru skil­greind­ir sem kynn­ing­ar­efni, er hörð gagn­rýni á Seðla­banka Ís­lands, Má Guð­munds­son, lög­mann­inn Grím Sig­urðs­son og Ari­on banka. Fram­leið­andi þátt­anna lík­ir efn­is­vinnsl­unni við hver önn­ur við­skipti eins og sölu á bíl, íbúð eða greiðslu launa. Hring­braut tel­ur birt­ingu þátt­anna stand­ast fjöl­miðla­lög.
Sagan um Rúnu
GagnrýniBókadómar

Sag­an um Rúnu

Rúna, ör­laga­saga, er snot­ur bók um sveita­stúlku norð­an úr Húna­vatns­sýslu sem náði mikl­um ár­angri á heims­mæli­kvarða við að temja hross og keppa til glæstra sigra. Sjálf­ur Orri frá Þúfu, verð­mæt­asti stóð­hest­ur Ís­lands, er eitt þeirra hrossa sem Rúna, eða Guð­rún Ein­ars­dótt­ir,  upp­götv­aði. Upp­haf sög­unn­ar er á Mos­felli fyr­ir norð­an þar sem Rúna elst upp í faðmi stór­fjöl­skyld­unn­ar. Þar kynnt­ist hún...
Notfærði sér hliðarsjálf  huldumanns Hringbrautar
FréttirFjölmiðlamál

Not­færði sér hlið­ar­sjálf huldu­manns Hring­braut­ar

Pistla­höf­und­ur Hring­braut­ar, Ólaf­ur Jón Sívertsen, er ekki til sem sá sem hann seg­ist vera. Sjón­varps­stjóri Hring­braut­ar seg­ir að um sé að ræða til­bú­inn karakt­er sem þjóð­þekkt­ur mað­ur skrif­ar í gegn­um. Um helg­ina bjó ein­hver til að­ganga fyr­ir hlið­ar­sjálf­ið á sam­fé­lags­miðl­um og byrj­aði að tjá sig í hans nafni.
„Níðingsskapur að reka Elínu“
Viðtal

„Níð­ings­skap­ur að reka El­ínu“

Sjón­varps­mað­ur­inn Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son hef­ur ver­ið 30 ár í sjón­varpi. All­ir þekkja and­lit hans. Brúna­þung­ur sagði hann drama­tísk­ar frétt­ir og skipti hik­laust yf­ir í gáska­fullt yf­ir­bragð þeg­ar sá gáll­inn var á hon­um. Hann er ein­kenni­leg blanda af ljóð­skáldi og grjót­hörð­um blaða­manni. Eft­ir ára­tug­astarf á Stöð 2 voru hann og eig­in­kona hans rek­in. Á sama tíma var hann að glíma við níst­andi sorg vegna dótt­ursmissis. Hann ákvað að ger­ast þing­mað­ur og missti þing­sæt­ið eft­ir kjör­tíma­bil­ið. Nú stýr­ir hann sinni eig­in sjón­varps­stöð, Hring­braut, á milli þess sem hann klíf­ur hæstu fjöll.

Mest lesið undanfarið ár