Aðili

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Greinar

Ísland hitar upp fyrir loftslagsbreytingar
Úttekt

Ís­land hit­ar upp fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­ar

Ís­lend­ing­ar menga meira en nokkru sinni fyrr og ekk­ert lát virð­ist vera á um­hverf­is­sóða­skapn­um. Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir ný­leg­ar nið­ur­stöð­ur um los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda hafa kom­ið öll­um á óvart. Áhrifa- og at­hafna­menn á Ís­landi hafa síð­asta ára­tug­inn lagt áherslu á tæki­fær­in sem lofts­lags­breyt­ing­ar munu færa okk­ur. Tal­að er um að „nýtt Mið­jarð­ar­haf“ muni rísa á norð­ur­slóð­um.
Hélt að þingmaður Pírata væri varaþingmaður en gefur lítið fyrir gagnrýni á mætingarleysi
Fréttir

Hélt að þing­mað­ur Pírata væri vara­þing­mað­ur en gef­ur lít­ið fyr­ir gagn­rýni á mæt­ing­ar­leysi

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, mæt­ir illa til vinnu og hélt að þing­mað­ur Pírata væri vara­þing­mað­ur. Hann bland­ar eig­in­konu sinni inn í um­ræð­una um mæt­ing­ar­leysi sitt og seg­ir að hún sé orð­in „lang­þreytt á bið­inni“ eft­ir því að ein­hver skammi sig að van­rækja fjöl­skyld­una.
Sigmundur Davíð mætir illa til vinnu - hefur ekki mætt í atkvæðagreiðslu á árinu
Fréttir

Sig­mund­ur Dav­íð mæt­ir illa til vinnu - hef­ur ekki mætt í at­kvæða­greiðslu á ár­inu

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur að­eins mætt á fimm af nítj­án fund­um í ut­an­rík­is­mála­nefnd Al­þing­is. Í þau skipti sem hann hef­ur mætt hef­ur hann alltaf ver­ið seinn nema einu sinni. Hann var sein­ast við­stadd­ur at­kvæða­greiðslu á Al­þingi þann 22. des­em­ber á sein­asta ári.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Sigmundur lýsir víðtæku samsæri: „Hvað segir þú skíthæll?“
ÚttektPanamaskjölin

Sig­mund­ur lýs­ir víð­tæku sam­særi: „Hvað seg­ir þú skít­hæll?“

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son seg­ir frétta­mann RÚV hafa kall­að sig „skít­hæl“. Hann lýs­ir víð­tæku sam­særi gegn sér í opnu­grein í Morg­un­blað­inu og fer fram á af­sök­un­ar­beiðni. Hann átti fundi með út­varps­stjóra þeg­ar hann var for­sæt­is­ráð­herra og boð­aði rit­stjóra Frétta­blaðs­ins á fund.
Báðir stjórnarflokkarnir lofuðu lyklafrumvarpi – ákváðu að efna ekki loforðið
Afhjúpun

Báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir lof­uðu lykla­frum­varpi – ákváðu að efna ekki lof­orð­ið

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn lof­uðu að bjarga skuld­sett­um heim­il­um frá gjald­þroti með svo­köll­uð­um lykla­lög­um en hættu við að efna lof­orð­ið. Um leið fjölg­aði upp­kveðn­um gjald­þrota­úrskurð­um ein­stak­linga og fjöldi fólks á van­skila­skrá náði há­marki í upp­hafi kjör­tíma­bils­ins.
Þyngri skattbyrði hjá öllum nema tekjuhæstu hópunum
ÚttektRíkisfjármál

Þyngri skatt­byrði hjá öll­um nema tekju­hæstu hóp­un­um

Frá­far­andi rík­is­stjórn hef­ur lagt höf­uð­áherslu á að lækka skatta á fjár­sterk­ustu hópa ís­lensks sam­fé­lags. Um­tals­verð til­færsla á fjár­hags­leg­um byrð­um hef­ur átt sér stað á á tíma­bil­inu 2013 til 2016, ann­ars veg­ar með breyt­ing­um á skatt­kerf­inu þar sem lág­tekju- og milli­tekju­hóp­ar hafa orð­ið útund­an og hins veg­ar með rík­is­af­skipt­um þar sem hið op­in­bera hef­ur nið­ur­greitt einka­skuld­ir fast­eigna­eig­enda með skatt­fé en leyft bót­um að rýrna.

Mest lesið undanfarið ár