Aðili

Samfylkingin

Greinar

Kosningar 2017: Björt framtíð eini flokkurinn sem  vill ekki laxeldi í opnum sjókvíum
FréttirLaxeldi

Kosn­ing­ar 2017: Björt fram­tíð eini flokk­ur­inn sem vill ekki lax­eldi í opn­um sjókví­um

Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir eru þeir flokk­ar sem gera minnsta fyr­ir­vara við mat Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar á banni við lax­eldi á frjó­um eld­islaxi í opn­um sjókví­um í Ísa­fjarð­ar­djúpi. Við­reisn er fylgj­andi lax­eldi í opn­um sjókví­um með fyr­ir­vör­um sem og Sam­fylk­ing­in. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn kýs að svara ekki spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um stefnu sína í lax­eld­is­mál­um.
Umbótaöflin verða að snúa bökum saman
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Um­bóta­öfl­in verða að snúa bök­um sam­an

Fjöl­flokka sam­starf mun krefjast mála­miðl­ana og gríð­ar­legr­ar þol­in­mæði; eng­inn flokk­ur mun fá allt sem hann ósk­ar sér og í mörg­um til­fell­um munu þing­menn meiri­hlut­ans þurfa að sætt­ast á að vera sam­mála um að vera ósam­mála. En sé vel hald­ið á spöð­un­um gæti stjórn­ar­sam­starf um­bóta­sinn­aðra flokka, sem taka al­manna­hags­muni fram yf­ir sér­hags­muni, gert Ís­land að betri stað til að búa á.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.

Mest lesið undanfarið ár