Flokkur

Samfélag

Greinar

Sjálfsaginn stærsta áskorunin
MyndirCovid-19

Sjálf­sag­inn stærsta áskor­un­in

Sam­komu­bann og til­heyr­andi tak­mörk­un á íþrótt­a­starfi hef­ur sett strik í reikn­ing­inn hjá ungu íþrótta­fólki, sem margt hvert er vant að mæta á lang­ar íþróttaæf­ing­ar dag­lega, eða jafn­vel oft­ar. Íþrótta­fólk­ið sem hér deil­ir sög­um sín­um er hins veg­ar upp til hópa metn­að­ar­fullt og hug­mynda­ríkt og á það sam­eig­in­legt hvað með öðru að hafa beitt ýms­um brögð­um til að halda áhug­an­um lif­andi, lík­am­an­um í formi og hug­an­um sterk­um með­an á sam­komu­bann­inu stend­ur.
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
VettvangurCovid-19

Skeyti frá Fen­eyj­um: Gondól­arn­ir eru hætt­ir að sigla

Í Fen­eyj­um er skelf­ing­ar­ástand vegna kór­óna­veirunn­ar og borg­ar­bú­ar ótt­ast að ferða­manna­iðn­að­ur­inn, lífæð borg­ar­inn­ar, muni aldrei ná sér. Blaða­menn­irn­ir Gabriele Cat­ania og Valent­ina Saini ræddu við borg­ar­búa fyr­ir Stund­ina, með­al ann­ars mann sem smit­að­ist af kór­óna­veirunni og seg­ist hafa há­grát­ið og lið­ið vít­isk­val­ir í veik­ind­un­um.
Sjálfboðaliðar fara heim til fólks með mat
FréttirCovid-19

Sjálf­boða­lið­ar fara heim til fólks með mat

„Ég sat fyr­ir fram­an sjón­varp­ið með mann­in­um mín­um eitt kvöld­ið og ég ætl­aði ekki að sætta mig við að það yrði ekki hægt að hjálpa fólk­inu,“ seg­ir Rósa Braga­dótt­ir, sem er ein þeirra sjálf­boða­liða sem sinna matar­út­hlut­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á með­an sam­komu­bann er í gildi og mun slysa­varna­fé­lag­ið Lands­björg keyra vör­ur heim til fólks. Rósa, sem er ör­yrki, seg­ir að það að hjálpa öðr­um hjálpi sér að líða vel.

Mest lesið undanfarið ár