Flokkur

Samfélag

Greinar

Draumur að eiga dúkkubarn
Viðtal

Draum­ur að eiga dúkku­barn

Nokkr­ar sein­fær­ar ung­ar kon­ur hafa að und­an­förnu feng­ið sér dúkk­ur sem þær kalla „dúkku­börn“. Með­al ann­ars er um að ræða dúkk­ur sem fram­leidd­ar eru er­lend­is með fólk í huga sem misst hef­ur barn og vega minnstu dúkk­urn­ar álíka mik­ið og fyr­ir­bur­ar en einnig eins og ný­fætt barn. Dúkk­urn­ar eru hand­gerð­ar og á sum­um þeirra eru manns­hár. Lena Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir og Dag­mar Ósk Héð­ins­dótt­ir eru í hópi fyrr­nefndra kvenna og finna þær fyr­ir mik­illi vernd­ar­til­finn­ingu gagn­vart dúkk­un­um, þær láta dúkk­urn­ar liggja í vögg­um og barna­kerr­um, þær kaupa á þær barna­föt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börn­in þeirra væri að ræða.
Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.

Mest lesið undanfarið ár