Flokkur

Samfélag

Greinar

Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.
Óttast að áhrifafólk hafi gefið skotleyfi á flóttafólk
Viðtal

Ótt­ast að áhrifa­fólk hafi gef­ið skot­leyfi á flótta­fólk

Prest­ur inn­flytj­enda á Ís­landi seg­ir kjarna krist­inn­ar trú­ar fel­ast í því að opna dyrn­ar fyr­ir flótta­fólki og veita því skjól. Tos­hiki Toma hef­ur síð­ast­lið­in ár starf­að ná­ið með flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um á Ís­landi en tel­ur nú að áhrifa­fólk í ís­lensku sam­fé­lagi hafi gef­ið skot­leyfi á þenn­an við­kvæma hóp. Hann hef­ur áhyggj­ur af auk­inni hat­ursorð­ræðu í þeirra garð.
Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
ÚttektLeigumarkaðurinn

Berlín­ar­bú­ar vilja banna sína Gamma

Íbú­ar höf­uð­borg­ar Þýska­lands ræða nú um það í fullri al­vöru hvort rétt sé að banna stóru leigu­fé­lög­in í borg­inni, taka hús þeirra eign­ar­námi, og leigja íbúð­irn­ar aft­ur út á sam­fé­lags­leg­um for­send­um. Meiri­hluti Berlín­ar­búa eru hlynnt­ir hug­mynd­inni sem gæti far­ið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áð­ur en langt um líð­ur.

Mest lesið undanfarið ár