Flokkur

Samfélag

Greinar

Flóttinn aftur til Sýrlands
ÚttektFlóttamenn

Flótt­inn aft­ur til Sýr­lands

Fjöldi fólks sem flúði við­var­andi stríðs­ástand í Sýr­landi gefst upp á von­inni um betra líf í Evr­ópu og legg­ur líf sitt aft­ur í hættu til að kom­ast heim. Þór­unn Ólafs­dótt­ir ræddi við fólk sem sneri aft­ur í að­stæð­ur sem eru svo óhugn­an­leg­ar að tal­ið er að um 13 millj­ón­ir þurfa á neyð­ar­að­stoð í land­inu. „Hér héld­um við að við yrð­um ör­ugg og fengj­um hjálp. Að­stæð­urn­ar sem við bú­um við eru það versta sem við höf­um séð og við höf­um ekki leng­ur von um að þær lag­ist. Frek­ar tök­um við áhætt­una,“ sagði barna­fjöl­skylda.
Tengsl manndrápsmanna við útlendingahatur og ógnanir
Úttekt

Tengsl mann­dráps­manna við út­lend­inga­hat­ur og ógn­an­ir

Sveinn Gest­ur Tryggva­son, sem hand­tek­inn var fyr­ir mann­dráp á vini sín­um, hef­ur ógn­að og hót­að fólki sem hef­ur sett sig upp á móti þjóð­ern­is­sinn­uð­um stjórn­mál­um. Hann kom með­al ann­ars að heim­ili blogg­ara. Sveinn fagn­aði því að hæl­is­leit­andi kveikti í sér. Jón Trausti Lúth­ers­son, ann­ar hand­teknu, hrós­aði sér af nasísku húð­flúri.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu