Fréttamál

Salan á Íslandsbanka

Greinar

Íslandsbanki flokkaði almenna fjárfesta sem fagfjárfesta og veitti rangar upplýsingar gegn betri vitund
GreiningSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki flokk­aði al­menna fjár­festa sem fag­fjár­festa og veitti rang­ar upp­lýs­ing­ar gegn betri vit­und

Fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands hef­ur birt 96 blað­síðna svarta skýrslu um þau lög­brot sem fram­in voru inn­an Ís­lands­banka á með­an bank­inn tók þátt í að selja hlut rík­is­ins í bank­an­um. Hátt­semi bank­ans, stjórn­enda hans og starfs­manna, fól í sér al­var­leg brot á mik­il­væg­um ákvæð­um laga og var til þess fall­in að hafa skað­leg áhrif á traust og trú­verð­ug­leika fjár­mála­mark­aða.
Íslandsbanki „þáði“ boð um hæstu sekt Íslandssögunnar en atburðarásin enn hulin
GreiningSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki „þáði“ boð um hæstu sekt Ís­lands­sög­unn­ar en at­burða­rás­in enn hul­in

Ís­lands­banki hef­ur geng­ist við því að hafa fram­ið al­var­leg brot á lög­um og sam­þykkt að borga næst­um 1,2 millj­arða króna í sekt. Ekki hef­ur ver­ið upp­lýst um ná­kvæm­lega hvaða ákvæði laga bank­inn braut, hvernig starfs­menn hans brutu um­rædd lög né hvaða ein­stak­ling­ar beri ábyrgð á þeim lög­brot­um. Stjórn­ar­formað­ur Ís­lands­banka kall­aði mál­ið „verk­efni“ í til­kynn­ingu og að bank­inn myndi draga lær­dóm af því.
Umboðsmaður krefur Bjarna Benediktsson um svör vegna sölu á hlut í Íslandsbanka til pabba hans
FréttirSalan á Íslandsbanka

Um­boðs­mað­ur kref­ur Bjarna Bene­dikts­son um svör vegna sölu á hlut í Ís­lands­banka til pabba hans

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is hef­ur sent Bjarna Bendikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra er­indi þar sem far­ið er fram á að hann skýri hvort regl­um stjórn­sýslu­laga hafi ver­ið full­nægt varð­andi hæfi Bjarna þeg­ar Bene­dikt Sveins­son, fað­ir hans, fékk að kaupa hlut í Ís­lands­banka.
Allar forsendur þess að skipa rannsóknarnefnd Alþingis vegna bankasölunnar uppfylltar
FréttirSalan á Íslandsbanka

All­ar for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vegna banka­söl­unn­ar upp­fyllt­ar

Minni­hluti stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar tel­ur all­ar sjö for­send­ur þess að skipa rann­sókn­ar­nefnd Al­þing­is vera upp­fyllt­ar varð­andi frek­ari rann­sókn á sölu á eign­ar­hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka fyr­ir tæpu ári. Í nefndaráliti minni­hlut­ans er þess kraf­ist að rann­sókn­ar­nefnd verði skip­uð.
Bjarni segist ekki lúta neinu eftirliti frá Seðlabankanum vegna Íslandsbankasölunnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ist ekki lúta neinu eft­ir­liti frá Seðla­bank­an­um vegna Ís­lands­banka­söl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra svar­aði spurn­ing­um Þor­bjarg­ar Sig­ríð­ar Gunn­laugs­dótt­ur um hvernig eft­ir­liti op­in­berra stofn­ana um embætt­is­færsl­ur hans er hátt­að. Spurn­ing­arn­ar snú­ast um mögu­leika stofn­ana til að rann­saka að­komu og ábyrgð fjár­mála­ráð­herra á söl­unni á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka í fyrra.
Rannsóknin á Íslandsbanka snýst um kaup starfsmanna hans á hlutabréfum ríkisins
GreiningSalan á Íslandsbanka

Rann­sókn­in á Ís­lands­banka snýst um kaup starfs­manna hans á hluta­bréf­um rík­is­ins

Af­ar lík­legt er að fjár­mála­eft­ir­lit Seðla­banka Ís­lands birti ít­ar­lega grein­ar­gerð eða skýrslu um rann­sókn­ina á að­komu Ís­lands­banka að út­boði hluta­bréfa rík­is­ins í hon­um í fyrra. For­dæmi er fyr­ir slíku. Það sem Ís­lands­banki hræð­ist hvað mest í rann­sókn­inni er ekki yf­ir­vof­andi fjár­sekt held­ur birt­ing nið­ur­staðna rann­sókn­ar­inn­ar þar sem at­burða­rás­in verð­ur teikn­uð upp með ít­ar­leg­um hætti.
Eftirspurn eftir Íslandsbankabréfum þurrkaðist upp í aðdraganda einkavæðingarinnar
FréttirSalan á Íslandsbanka

Eft­ir­spurn eft­ir Ís­lands­banka­bréf­um þurrk­að­ist upp í að­drag­anda einka­væð­ing­ar­inn­ar

Nær eng­in velta var með bréf í Ís­lands­banka dag­ana í að­drag­anda þess að 22,5 pró­senta hlut­ur rík­is­ins í bank­an­um var sett­ur í sölu­ferli. Þá höfðu sjö líf­eyr­is­sjóð­ir og 19 er­lend fyr­ir­tæki þeg­ar feng­ið upp­lýs­ing­ar um að mögu­lega stæði til að selja hlut í bank­an­um. Þetta er nú til rann­sókn­ar hjá fjár­mála­eft­ir­lit­inu.

Mest lesið undanfarið ár