Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Steingrímur sendi út tilkynningu í samráði við Piu: Kenna öðrum um að skugga hafi verið varpað á fullveldishátíðina
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Stein­grím­ur sendi út til­kynn­ingu í sam­ráði við Piu: Kenna öðr­um um að skugga hafi ver­ið varp­að á full­veld­is­há­tíð­ina

„For­seti Al­þing­is harm­ar að heim­sókn danska þing­for­set­ans hafi ver­ið not­uð til að varpa skugga á há­tíð­ar­höld­in,“ seg­ir í til­kynn­ingu Stein­gríms J. Sig­fús­son­ar sem Pia Kjærs­ga­ard upp­lýsti fyr­ir­fram um að von væri á.
„Við eigum aldrei að leyfa hatursorðræðu að verða lögmæt í okkar samfélagi“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Við eig­um aldrei að leyfa hat­ursorð­ræðu að verða lög­mæt í okk­ar sam­fé­lagi“

For­sæt­is­ráð­herra vék að mik­il­vægi fjöl­breytni og jafn­rétt­is í há­tíð­ar­ræðu sinni. Stein­grím­ur J. Sig­fús­son sagði að það væri Al­þingi „mik­ill heið­ur“ að hafa Piu Kjærs­ga­ard, þing­for­seta Dana, við­stadda en Helga Vala Helga­dótt­ir gekk út af fundi þeg­ar Pia tók til máls.
Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið undanfarið ár