Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

Starfshópur um traust á stjórnmálum leggur til yfirhalningu á hagsmunaskráningu og aukið gagnsæi
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Starfs­hóp­ur um traust á stjórn­mál­um legg­ur til yf­ir­haln­ingu á hags­muna­skrán­ingu og auk­ið gagn­sæi

Setja ætti regl­ur um lobbý­ista, auka gagn­sæi í sam­skipt­um þeirra við kjörna full­trúa og tryggja að hags­muna­skrán­ing ráð­herra nái yf­ir skuld­ir þeirra, maka og ólögráða börn, sam­kvæmt til­lög­um starfs­hóps um traust á stjórn­mál­um. Lagt er til að Sið­fræði­stofn­un fái hlut­verk ráð­gjafa rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Útlit fyrir að skattbyrði verði einnig létt af þeim tekjuhæstu
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Út­lit fyr­ir að skatt­byrði verði einnig létt af þeim tekju­hæstu

Þær hug­mynd­ir að tekju­skatts­breyt­ing­um sem kom­ið hafa til skoð­un­ar hjá rík­is­stjórn­inni og ver­ið reif­að­ar í stjórn­arsátt­mála og fjár­mála­áætl­un fela í sér að skatt­byrði verði ekki að­eins létt af lág­tekju- og milli­tekju­fólki held­ur einnig af allra tekju­hæstu fjöl­skyld­um lands­ins, þvert á yf­ir­lýsta stefnu Vinstri grænna.
Nefndasvið Alþingis taldi andstætt stjórnarskrá að aðrir en þingmenn, ráðherrar og forseti flyttu ræður á þingfundum
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Nefnda­svið Al­þing­is taldi and­stætt stjórn­ar­skrá að aðr­ir en þing­menn, ráð­herr­ar og for­seti flyttu ræð­ur á þing­fund­um

Ræðu­höld Piu Kjærs­ga­ard á há­tíð­ar­þing­fund­in­um í síð­ustu viku eru ósam­rýman­leg lög­fræði­áliti sem þing­mað­ur Pírata fékk í fyrra vegna hug­mynda um að hleypa óbreytt­um borg­ur­um í ræðu­stól. Sér­stök und­an­þága var veitt fyr­ir Piu, en stjórn­mála­fræð­ing­ur seg­ir gjörn­ing­inn vera „þvert á all­ar venj­ur sem gilt hafa um há­tíð­ar­fundi Al­þing­is á Þing­völl­um“.

Mest lesið undanfarið ár