Fréttamál

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Greinar

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

„Mjög gott sam­ráð“ milli ráðu­neyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norð­ur­lönd­in vita

Al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Braga Guð­brands­syni eru enn í rann­sókn­ar­far­vegi inn­an ráðu­neyt­is­ins sam­hliða Norð­ur­landa­fram­boði hans til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna. Sam­kvæmt svör­um frá Finn­um og Sví­um er ljóst að þar stóð ut­an­rík­is­þjón­ust­an í þeirri trú, rétt eins og þing­menn á Ís­landi, að gera ætti út­tekt á öllu barna­vernd­ar­kerf­inu þar sem rýnt yrði í vinnu­brögð Braga.
Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Laun­þega­hreyf­ing­in ekki með full­trúa í nefnd­um um end­ur­skoð­un tekju­skatts og bóta­kerf­is

Að­stoð­ar­menn ráð­herra, vara­formað­ur fjár­mála­ráðs og emb­ætt­is­menn stýra vinn­unni. Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, furð­ar sig á ákvörð­un­inni í ljósi þess að rík­is­stjórn­in hef­ur ít­rek­að lýst því yf­ir að haft verði sam­ráð við að­ila vinnu­mark­að­ar­ins og unn­ið í sam­starfi við sam­tök laun­þega að end­ur­skoð­un skatt­kerf­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár