Aðili

Rauði Krossinn

Greinar

Neyðarástand í húsnæðismálum hælisleitenda
Fréttir

Neyð­ar­ástand í hús­næð­is­mál­um hæl­is­leit­enda

Út­lend­inga­stofn­un hef­ur ekki yf­ir nægu hús­næði að ráða til að mæta fjölg­un hæl­is­leit­enda hér á landi. Stjórn­völd verða að gera við­eig­andi ráð­staf­an­ir, seg­ir sviðs­stjóri hjá Rauða kross­in­um. Kópa­vogs­bær hef­ur ekki svar­að er­indi Út­lend­inga­stofn­un­ar um fjölda­hjálp­ar­stöð í Kópa­vogi og inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið svar­ar engu um mót­tökumið­stöð sem bú­ið er að lofa á þessu ári.
Útlendingastofnun tilkynnir hælisleitanda að hann þurfi sjálfur að greiða lögfræðikostnað
FréttirFlóttamenn

Út­lend­inga­stofn­un til­kynn­ir hæl­is­leit­anda að hann þurfi sjálf­ur að greiða lög­fræði­kostn­að

Verk­efn­is­stjóri hjá Út­lend­inga­stofn­un seg­ir að „vel megi vera að eitt­hvað hafi týnst“ þeg­ar starfs­menn stofn­un­ar­inn­ar fóru inn til manns og hand­léku eig­ur hans, með­al ann­ars fjöl­skyldu­mynd­ir. Út­lend­inga­stofn­un af­henti sama manni bréf á ís­lensku um að hann þyrfti sjálf­ur að standa straum af lög­fræði­kostn­aði.

Mest lesið undanfarið ár