Aðili

Rauði Krossinn

Greinar

Ætlar að raka af sér hárið
Viðtal

Ætl­ar að raka af sér hár­ið

Al­ex­andra Sif Her­leifs­dótt­ir hef­ur glímt við kvíða og þung­lyndi sem má kannski rekja að ein­hverju leyti til einelt­is í grunn­skóla. Nú safn­ar hún fyr­ir Út­meða, sem er sam­vinnu­verk­efni Geð­hjálp­ar og Rauða kross Ís­lands fyr­ir fólk sem upp­lif­ir sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­an­ir. Ef hún safn­ar 300.000 krón­um fyr­ir 16. októ­ber þá ætl­ar hún að raka af sér hár­ið og gefa það til sam­taka sem gera hár­koll­ur fyr­ir börn með sjálfsof­næm­is­sjúk­dóm.

Mest lesið undanfarið ár