Svæði

New York

Greinar

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Bjarni braut niður staðalmyndir með kökuskreytingum - Aðeins þriðjungur þingmanna flokks hans konur
Fréttir

Bjarni braut nið­ur stað­al­mynd­ir með köku­skreyt­ing­um - Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna flokks hans kon­ur

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra ræddi köku­skreyt­ingaráhuga sinn og vildi brjóta nið­ur stað­al­mynd­ir kynj­anna sem full­trúi Ís­lands í jafn­rétt­isátak­inu He for She í New York. Að­eins þriðj­ung­ur þing­manna í flokki Bjarna eru kon­ur og væri meiri­hluti þing­manna kon­ur ef ekki væri fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn.
Furðuleg forsetaefni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Furðu­leg for­seta­efni

Don­ald Trump hef­ur nú fyr­ir löngu tryggt sér efsta sæt­ið á list­an­um yf­ir furðu­leg­ustu for­seta­efni Banda­ríkj­anna. Þeir Al­ex­and­er Hamilt­on og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka hon­um fyr­ir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur hér komu þeir báð­ir mjög við sögu í fyrsta morð­mál­inu vest­an­hafs sem varð að fjöl­miðla­fári. Og seinna átti ann­ar eft­ir að drepa hinn.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.

Mest lesið undanfarið ár