Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Tengsl manndrápsmanna við útlendingahatur og ógnanir
Úttekt

Tengsl mann­dráps­manna við út­lend­inga­hat­ur og ógn­an­ir

Sveinn Gest­ur Tryggva­son, sem hand­tek­inn var fyr­ir mann­dráp á vini sín­um, hef­ur ógn­að og hót­að fólki sem hef­ur sett sig upp á móti þjóð­ern­is­sinn­uð­um stjórn­mál­um. Hann kom með­al ann­ars að heim­ili blogg­ara. Sveinn fagn­aði því að hæl­is­leit­andi kveikti í sér. Jón Trausti Lúth­ers­son, ann­ar hand­teknu, hrós­aði sér af nasísku húð­flúri.
Þingmaður Viðreisnar spyr hvers vegna fólki þyki nærvera vopnaðrar lögreglu óþægileg
FréttirVopnaburður lögreglu

Þing­mað­ur Við­reisn­ar spyr hvers vegna fólki þyki nær­vera vopn­aðr­ar lög­reglu óþægi­leg

„Er það vegna þess að fólk treyst­ir ekki ís­lensku sér­sveit­inni?“ spyr Jóna Sól­veig El­ín­ar­dótt­ir, þing­mað­ur Við­reisn­ar og með­lim­ur í Þjóðarör­ygg­is­ráði, um and­stöðu við nær­veru vopn­aðra sér­sveit­ar­manna á fjöl­skyldu- og úti­há­tíð­um. Lög­regl­an hef­ur kvart­að und­an skorti á fjár­mögn­un í fjár­mála­áætl­un und­ir for­ystu Við­reisn­ar og var­að við áhrif­um þess á ör­yggi borg­ar­anna.
Bjarni Benediktsson telur Stjórnarráðið ekki nægilega öruggan fundarstað
Fréttir

Bjarni Bene­dikts­son tel­ur Stjórn­ar­ráð­ið ekki nægi­lega ör­ugg­an fund­ar­stað

Bú­ast má við vopn­uð­um sér­sveit­ar­mönn­um á fjöl­menn­um manna­mót­um út sumar­ið vegna ótta yf­ir­valda við hryðju­verk á Ís­landi. Engu að síð­ur hef­ur hættumat vegna hryðju­verka ekki hækk­að. Ný­stofn­að Þjóðarör­ygg­is­ráð Ís­lands, sem Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra stýr­ir, fund­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli vegna ótta við hryðju­verk.

Mest lesið undanfarið ár