Flokkur

Lögreglumál

Greinar

Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey
ViðtalUppreist æru

Von­ar að lög­regla eigi enn gögn úr tölv­um Roberts Dow­ney

Anna Katrín Snorra­dótt­ir er sjötta kon­an til þess að leggja fram kæru á hend­ur Roberti Dow­ney, áð­ur Ró­berti Árna Hreið­ars­syni. Anna Katrín treyst­ir á að lög­regla eigi enn gögn sem gerð voru upp­tæk við hús­leit hjá Ró­berti ár­ið 2005 en hana grun­ar að þar séu með­al ann­ars mynd­ir sem hún sendi „Rikka“ þeg­ar hún var 15 ára göm­ul.

Mest lesið undanfarið ár