Aðili

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Greinar

Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Indriði seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar van­fjár­magn­aða og lækk­un veiði­gjalda óráð

„Ríkis­fjármálaáætl­un­ar­til­lag­an er van­fjármögn­uð og mun ekki standa und­ir þeim um­bótum í vel­ferð­armálum og upp­bygg­ingu inn­viða sem boð­uð voru í stjórn­arsátt­málan­um. Lækk­un veiði­gjald­anna mun enn auka á þann vanda,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son.
Lögðust gegn því að hægt yrði að fella niður ríkisstyrki til þeirra sem ástunda gróft og ítrekað dýraníð
FréttirBúvörusamningar

Lögð­ust gegn því að hægt yrði að fella nið­ur rík­is­styrki til þeirra sem ástunda gróft og ít­rek­að dýr­aníð

Breyt­ing­ar­til­laga um að heim­ilt yrði að fella nið­ur stuðn­ings­greiðsl­ur til þeirra sem brjóta „gróf­lega eða ít­rek­að gegn ákvæð­um laga um vel­ferð dýra“ var kol­felld af þing­mönn­um Fram­sókn­ar­flokks­ins og Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Horf­ið frá áform­um sem uppi voru á síð­asta kjör­tíma­bili.

Mest lesið undanfarið ár