„Mér finnst eiginlega eins og ég hafi endurfæðst“
Flosi Þorgeirsson segir frá því hvernig lífið breyttist þegar hann hætti að nota áfengi til að deyfa þunglyndi.
PistillLífsreynsla
Björn Halldórsson
Bréf frá Long Island: Koman til Bandaríkjanna
Björn Halldórsson sá og heyrði stjórnmálin í kringum sig við komuna til Bandaríkjanna, þar sem hann fékk hýsingu hjá Íslandselskandi hippa.
PistillFerðasagnasamkeppni Stundarinnar
Elís Orri Guðbjartsson
Hasar í háloftunum
Elís Orri Guðbjartsson komst í lífsháska í farþegaflugi með hjálp áhugalítillar flugfreyju en var bjargað af englum.
Hér birtist fyrsta ferðasagan í úrvalinu úr ferðasagnasamkeppni Stundarinnar.
RannsóknVændi
Svipti sig lífi eftir vændið
„Skrýtið hversu margt fer í gegnum huga manns og hjarta dagana fyrir dauðann. En það er ekki hægt að skrifa um það. Um það eru ekki til orð,“ skrifaði Kristín Gerður daginn áður en hún dó. Berglind Ósk segir frá því hvernig kynferðisofbeldi, fíkniefnaneysla og vændi dró systur hennar til dauða.
Pistill
Anna Margrét Pálsdóttir
Sviðakjamminn
Anna Margrét Pálsdóttir mætir þeirri gulu með íslenskri húð.
FréttirFjallgöngur
Ljósmyndarinn sem hrapaði en elskar fjöll
Díana Júlíusdóttir fór á Hvannadalshnúk með myndavélina. Hrapaði og slasaðist á Vatnshlíðarhorni. Fékk alþjóðleg verðlaun fyrir Engilinn á Hvannadalshnúk.
Fréttir
Það sem ég missti og það sem ég lærði við skilnað
Jóhanna Magnúsdóttir deilir lærdómi sínum af skilnaði.
Reynsla
Það sem sorgin hefur kennt mér ...
Á 999 daga tímabili hefur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur kvatt eiginmann sinn, tengdamóður, föður og litla dótturdóttur. Í sannsögunni Ástin, drekinn og dauðinn fjallar hún um reynslu sína og hefur vakið mikla athygli fyrir einlæg en um leið jarðbundin skrif sín um ástvinamissi. Hér deilir Vilborg með lesendum því helsta sem hún hefur lært á göngu sinni með sorginni.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Sofðu rótt
Um það hvernig mjólkurfíkn lítilar stelpu færði tveggja metra mann inn á gamalkunnar, óskemmtilegar slóðir.
FréttirRéttindi feðra
Dofri segir frá heimilisofbeldi: „Þess vegna vil ég stíga fram“
Dofri Hermannsson rýfur þögnina og lýsir því að hann hafi verið beittur ofbeldi af fyrrverandi konu sinni. Hann segir að ofbeldið hafi haldið áfram eftir skilnaðinn, með þeim hætti að börnin hans hafi verið sett í hollustuklemmu, þar sem fyrrverandi maki hans vinni markvisst að því að slíta tengsl barnanna við hann.
Viðtal
Banaslysið var mín lexía
Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal hafði aldrei lent í neinum áföllum á lífsleiðinni fyrr en sonur hennar varð konu að bana í umferðinni. Banaslysið átti eftir að hafa mikil og víðtæk áhrif á alla fjölskylduna.
Viðtal
Geðklofinn kemur án fyrirvara
Bjarni Bernharður glímir við geðklofa og hrikalegar afleiðingar sjúkdómsins. Eftir áratugabaráttu hefur hann náð jafnvægi. Hann gerir upp líf sitt í bók. „Ég hef lifað allt þetta og mér fannst að þetta þyrfti að komast til fólksins,“ segir hann.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
2
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
4
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
5
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.