Flokkur

Leikhús

Greinar

Menningarstarf þarf einfaldara og þéttara stuðningsnet
GreiningLífið í borginni eftir Covid 19

Menn­ing­ar­starf þarf ein­fald­ara og þétt­ara stuðn­ingsnet

Tón­listar­fólk, tón­leikastað­ir, skemmtikraft­ar, íþrótta­fé­lög, leik­hús, veit­inga­hús og bar­ir standa af­ar illa í kjöl­far heims­far­ald­urs­ins. Fyr­ir fólk og at­vinnu­grein­ar sem byggj­ast að mestu leyti á því að fólk komi sam­an til að eiga skemmti­leg­ar stund­ir, voru sam­komutak­mark­an­ir aug­ljós­lega skell­ur, sem enn sér ekki fyr­ir end­ann á. Þó má greina létti og mikla bjart­sýni. En hvað er hægt að gera til að vernda þessa ómiss­andi þætti borg­ar­sam­fé­lags­ins?
Dreifir gleði til að takast á við óttann
ViðtalCovid-19

Dreif­ir gleði til að tak­ast á við ótt­ann

Leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir er ein þeirra fjöl­mörgu sem hafa skráð sig í bakvarða­sveit und­an­farna daga. Í dag mæt­ir hún til starfa á dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Lund á Hellu, ekki þó sem heil­brigð­is­starfs­mað­ur held­ur sem gleði­dreifari. Fað­ir Eddu, 97 ára, dvel­ur á Lundi. Þau feðg­in hafa ekki sést svo vik­um skipt­ir, öðru­vísi en í gegn­um gler, svo bú­ast má við fagn­að­ar­fund­um.

Mest lesið undanfarið ár