Aðili

KSÍ

Greinar

Knattspyrnuhreyfingin verði að leita sér sérfræðiaðstoðar
FréttirKSÍ-málið

Knatt­spyrnu­hreyf­ing­in verði að leita sér sér­fræði­að­stoð­ar

Sif Atla­dótt­ir, lands­liðs­kona í knatt­spyrnu, seg­ir að auka verði fræðslu inn­an íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar en einnig í sam­fé­lag­inu öll um mörk, sam­þykki og eðli­leg sam­skipti. Svipta verði hul­unni af kyn­ferð­is­legu of­beldi, áreiti eða ósæmi­legri hegð­un inn­an knatt­spyrnu­hreyf­ing­ar­inn­ar og upp­ræta þögg­un­ar­menn­ingu.
Lögmaður tengdur KSÍ  og Kolbeini birti gögn um brotaþola
FréttirKSÍ-málið

Lög­mað­ur tengd­ur KSÍ og Kol­beini birti gögn um brota­þola

Gunn­ar Ingi Jó­hanns­son, lög­mað­ur Þór­hild­ar Gyðu Arn­ars­dótt­ur, seg­ir að birt­ing rann­sókn­ar­gagna geti varð­að við brot á hegn­ing­ar­lög­um og íhug­ar að kæra Sig­urð­ur G Guð­jóns­son til lög­reglu vegna þess. Rík ástæða sé til að hafa áhyggj­ur af því að rann­sókn­ar­gögn í saka­mál­um séu not­uð í ann­ar­leg­um til­gangi á op­in­ber­um vett­vangi og ástæðu til að hafa áhyggj­ur af því að lög­mað­ur sem hef­ur ekki að­komu að mál­inu sé feng­inn til að fronta birt­ingu slíkra gagna.
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Menning

Fót­bolti og feg­urð í Frakklandi

Þús­und­ir Ís­lend­inga munu halda til Frakk­lands að fylgj­ast með lands­lið­inu taka þátt í bar­átt­unni um Evr­ópu­meist­ara­titil­inn. Um átta pró­sent Ís­lend­inga sóttu um miða á leik­ina, eða nærri 27 þús­und manns, en fyr­ir hvern leik hef­ur Ís­land mögu­leika á um 7–15 þús­und miða. En hvað get­ur mað­ur dund­að sér við á með­an mað­ur bíð­ur eft­ir leikn­um?
Kínverjar opna íslenska vefsíðu með falsaðar landsliðstreyjur
Fréttir

Kín­verj­ar opna ís­lenska vef­síðu með fals­að­ar lands­lið­streyj­ur

Vef­síð­an Fot­boltatreyj­ur.com aug­lýs­ir nú grimmt á Face­book en þar er á ferð­inni kín­verskt fyr­ir­tæki sem nýt­ir sér þýð­ing­ar frá Google. „Deila þess­ari færslu og eins fan­pa­ge okk­ar, munt þú hafa tæki­færi til að fá ókeyp­is gjöf.“ Fram­kvæmda­stjóri Er­rea á Ís­landi seg­ir eng­an al­vöru stuðn­ings­mann mæta í kín­verskri eft­ir­lík­ingu á EM2016.

Mest lesið undanfarið ár