Aðili

Kristrún Frostadóttir

Greinar

„Íbúar þessa lands búa í ósamþykktu atvinnuhúsnæði á meðan ferðafólk gistir í íbúðarhúsnæði“
Stjórnmál

„Íbú­ar þessa lands búa í ósam­þykktu at­vinnu­hús­næði á með­an ferða­fólk gist­ir í íbúð­ar­hús­næði“

Í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurna­tíma á Al­þingi í dag hélt Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, því fram að ákveð­ið stjórn­leysi ríkti í stjórn á Airbnb og íbúð­um í skamm­tíma­leigu. Lét hún Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur standa fyr­ir svör­um um reglu­gerð sem hún setti á skamm­tíma­leigu íbúða.
Samfylkingin ætlar að leiða ríkisstjórn en ekki stjórna með „hneykslun eða óánægju að leiðarljósi“
Fréttir

Sam­fylk­ing­in ætl­ar að leiða rík­is­stjórn en ekki stjórna með „hneyksl­un eða óánægju að leið­ar­ljósi“

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar gagn­rýndi sitj­andi rík­is­stjórn harka­lega í ræðu sinni á flokks­stjórn­ar­fundi í dag. Tími væri kom­inn á breyt­ing­ar eft­ir „óslit­inn ára­tug með Sjálf­stæð­is­flokk­inn við völd, og rík­is­stjórn sem er bú­in að gef­ast upp á öllu“. Hún sagði for­sæt­is­ráð­herra „bara fylgj­ast með á með­an fjár­mála­ráð­herra slær á putt­ana hjá öll­um hinum“.
Kristrún segir brýnt að upplýsa hverjir fengu að kaupa í Íslandsbanka
ViðskiptiSalan á Íslandsbanka

Kristrún seg­ir brýnt að upp­lýsa hverj­ir fengu að kaupa í Ís­lands­banka

Kristrún Frosta­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, spyr að því hvaða litlu að­il­ar það voru sem fengu að kaupa hluta­bréf í Ís­lands­banka í ný­af­stöðnu hluta­fjárút­boði bank­ans. Öf­ugt við út­boð­ið sem fór fram á bréf­um Ís­lands­banka síð­ast­lið­ið sum­ar, þar sem all­ir gátu keypt fyr­ir ákveðna upp­hæð, voru 430 fjár­fest­ar vald­ir til að taka þátt í þessu út­boði.

Mest lesið undanfarið ár