Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

„Alveg sannfærður um að það verður gos á þessu svæði aftur“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Al­veg sann­færð­ur um að það verð­ur gos á þessu svæði aft­ur“

Þor­vald­ur Þórð­ar­son seg­ir að elds­um­brota tíma­bil­inu á Reykja­nesskag­an­um sé hvergi nær lok­ið og tel­ur lík­ur á að gosórói muni halda áfram næstu ár­in. Heim­ild­in hafði sam­band við eld­fjalla­fræð­ing­ana Þor­vald og Ár­mann Hösk­ulds­son og spurði þá hvaða þýð­ingu nýhaf­ið eld­gos norð­an við Grinda­vík hef­ur á fram­tíð­ar­horf­urn­ar Reykja­nessvæð­inu.
Allt sem þú þarft að vita um eldgosið morguninn eftir
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Allt sem þú þarft að vita um eld­gos­ið morg­un­inn eft­ir

Eld­gos hófst á ell­efta tím­an­um í gær norð­aust­ur af Grinda­vík. Það er stórt í sam­an­burði við önn­ur sem orð­ið hafa á svæð­inu en stað­setn­ing þess virð­ist heppi­leg þar sem hraun flæði hrauns í átt að Grinda­vík er ekki orð­ið „neitt að ráði“. Veð­ur­skil­yrði voru enn frem­ur hag­stæð í nótt og verða það áfram í dag.
Hvenær geta börnin gengið örugg um Grindavík?
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Hvenær geta börn­in geng­ið ör­ugg um Grinda­vík?

Íbú­ar í Grinda­vík eru var­að­ir við því að ganga ann­ars stað­ar en á göt­um og gang­stétt­um, þar sem hol­ur geti opn­ast án fyr­ir­vara. Unn­ið er að því að fylla upp í sprung­ur og bæj­ar­starfs­menn ætla að vera bún­ir að tryggja ör­yggi fólks, áð­ur en kall­ið um að snúa heim kem­ur. Íbúi í bæn­um tel­ur ekki ör­uggt að halda heim skömmu eft­ir ára­mót, eins og marga Grind­vík­inga ef­laust lang­ar.

Mest lesið undanfarið ár