Fréttamál

Jarðhræringar við Grindavík

Greinar

Forvarnargjaldið gæti verið notað í önnur verkefni en í varnargarða
FréttirJarðhræringar við Grindavík

For­varn­ar­gjald­ið gæti ver­ið not­að í önn­ur verk­efni en í varn­ar­garða

Tekj­ur rík­is­sjóðs vegna nýs tíma­bund­ins skatts sem lagð­ur er á fast­eigna­eig­end­ur til að fjár­magna varn­ar­garða í Svartsengi geta nýst í önn­ur verk­efni. Í svari for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins seg­ir að út­gjöld rík­is­ins vegna „jarð­hrær­inga og mögu­legra elds­um­brota verða um­tals­vert meiri en sem nem­ur kostn­aði við varn­ar­garð­inn“.
Eðlismunur á atburðum í Grindavík og fyrra skjálftatjóni
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Eðl­is­mun­ur á at­burð­um í Grinda­vík og fyrra skjálfta­tjóni

Að hús séu byggð á sprung­um hér­lend­is er ekk­ert eins­dæmi, seg­ir pró­fess­or í bygg­ing­ar­verk­fræði, og bend­ir á að í gólf­inu á bóka­safn­inu í Hvera­gerði sé hægt að virða fyr­ir sér sprungu sem ligg­ur þvert í gegn­um hús­ið. Það er hins veg­ar eins­dæmi að sprunga opn­ist und­ir mörg­um hús­um, eins og gerst hef­ur í Grinda­vík. Bruna­bóta­mat eigna í Grinda­vík er hærra en fast­eigna­mat.
Þekking eflir samfélagið
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Þekk­ing efl­ir sam­fé­lag­ið

Sam­fé­lagsum­ræða um hvert hlut­verk sér­fræð­inga sé þeg­ar kem­ur að því að miðla þekk­ingu fór af stað eft­ir að jarð­hrær­ing­ar við Grinda­vík urðu öfl­ugri. Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, seg­ir það hlut­verk sér­fræð­inga að taka til máls. Rektor Há­skóla Ís­lands seg­ir gagn­rýna hugs­un lyk­il­inn að há­skóla­starfi og þekk­ing­ar­sköp­un.
Heppilegra ef það væri golfvöllur en ekki byggð í sigdældinni
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Heppi­legra ef það væri golf­völl­ur en ekki byggð í sig­dæld­inni

„Ég hefði vilj­að sjá að það væri golf­völl­ur þarna en ekki byggð,“ seg­ir jarð­fræð­ing­ur um svæð­ið í Grinda­vík sem nú hef­ur sig­ið um rúm­an metra. Þóra Björg Andrés­dótt­ir seg­ir að stund­um sé eins og þekkt­ar sprung­ur hrein­lega gleym­ist þeg­ar svæð­um hef­ur ver­ið rask­að af hendi manna. Áhætta vegna jarð­hrær­inga rati því ekki inn í skipu­lags­áætlan­ir.
Stjórnvöld um Bláa lónið: „Að verja slíka starfsemi getur ekki talist til framkvæmdar í þágu almannavarna“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd um Bláa lón­ið: „Að verja slíka starf­semi get­ur ekki tal­ist til fram­kvæmd­ar í þágu al­manna­varna“

Ekki er gerð krafa í lög­um um að ráð­herr­ar gæti að sér­stöku hæfi sínu við vinnslu og fram­lagn­ingu laga­frum­varpa. Að­il­ar ná­tengd­ir tveim­ur ráð­herr­um eiga fjár­hags­legra hags­muna að gæta vegna Bláa lóns­ins, sem er inn­an varn­ar­garða en telst ekki til mik­il­vægra inn­viða.

Mest lesið undanfarið ár