Svæði

Ísland

Greinar

Blað brotið í sögu Alþingis
FréttirCovid-19

Blað brot­ið í sögu Al­þing­is

„Þetta er af­ar óvenju­legt og hef­ur lík­lega aldrei gerst áð­ur í sögu Al­þing­is, “ seg­ir Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, um þá ákvörð­un for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is að eng­ir þing­fund­ir verði haldn­ir næsta mán­uð­inn, frá og með deg­in­um í dag og til 20. apríl til að stemma stigu við út­breiðslu Covid-19 veirunn­ar. Starf­semi Al­þing­is hef­ur nú ver­ið skert eins mik­ið og mögu­legt er.
Stórar hótelkeðjur í Noregi segja upp 4.000 starfsmönnum
Fréttir

Stór­ar hót­elkeðj­ur í Nor­egi segja upp 4.000 starfs­mönn­um

Tvær af stærri hót­elkeðj­um Nor­egs hafa sagt upp 4.000 starfs­mönn­um og eru byrj­að­ar að loka hót­el­um sín­um. Hót­eleig­andi á Ís­landi hef­ur sagt að hót­el­in í land­inu séu að tæm­ast. Ís­land er miklu háð­ara ferða­þjón­ust­unni en Nor­eg­ur og Sví­þjóð þar sem um 9 pró­sent þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar kem­ur frá ferða­þjón­ustu en 3.7 pró­sent í Nor­egi.

Mest lesið undanfarið ár