Svæði

Ísland

Greinar

Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.
Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
FréttirLaxeldi

Ham­far­irn­ar í Fær­eyj­um: Strokulax úr fær­eysk­um sjókví­um get­ur kom­ið til Ís­lands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.

Mest lesið undanfarið ár