Svæði

Ísland

Greinar

Meðferð Samherjamálsins tefst hjá  ákæruvaldinu út af COVID-faraldrinum
FréttirSamherjaskjölin

Með­ferð Sam­herja­máls­ins tefst hjá ákæru­vald­inu út af COVID-far­aldr­in­um

Ólaf­ur Þór Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir að með­ferð allra mála tefj­ist hjá embætt­inu út af COVID-far­aldr­in­um. Með­al þess­ara mála er Sam­herja­mál­ið, rann­sókn á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu upp á vel á ann­an millj­arð króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur ekki ver­ið yf­ir­heyrð­ur enn sem kom­ið er.
Kaupfélagið fékk makrílkvóta vegna reglugerðar Jóns og á útgerð sem krefst skaðabóta út af sömu reglugerð
FréttirMakríldómsmál

Kaup­fé­lag­ið fékk mak­ríl­kvóta vegna reglu­gerð­ar Jóns og á út­gerð sem krefst skaða­bóta út af sömu reglu­gerð

Út­gerð­ar­arm­ur Kaup­fé­lags Skag­firð­inga á Sauð­ár­króki, FISK Sea­food, er ann­ar stærsti hlut­hafi Vinnslu­stöðvairnn­ar sem vill skaða­bæt­ur frá ís­lenska rík­inu út af út­hlut­un á mak­ríl­kvót­um 2011 til 2018. Út­gerð­ar­fé­lag Kaup­fé­lags­ins hóf sjálft mak­ríl­veið­ar á grund­velli reglu­gerð­anna sem Vinnslu­stöð­in vill fá skaða­bæt­ur út af.
Vinnslustöðin krefst fundar með Katrínu og Bjarna um milljarðs kröfu vegna kvóta
FréttirCovid-19

Vinnslu­stöð­in krefst fund­ar með Katrínu og Bjarna um millj­arðs kröfu vegna kvóta

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Vinnslu­stöð­in, sem er í eigu Kaup­fé­lags Skag­firð­inga og fleiri, krefst millj­arðs króna í bæt­ur vegna þess að fé­lag­ið fékk ekki út­hlut­að­an all­an þann fisk­veiðikvóta í mar­kíl sem það tel­ur sig eiga rétt á. Stjórn fé­lags­ins krefst fund­ar með for­sæt­is­ráð­herra, fjár­mála­ráð­herra og sam­göngu­ráð­herra um sætt­ir í mál­inu.
Hvernig saga Eskju sýnir brestina í kvótakerfinu
ÚttektCovid-19

Hvernig saga Eskju sýn­ir brest­ina í kvóta­kerf­inu

Mak­r­íl­mál­ið, skaða­bóta­mál út­gerð­anna sjö gegn ís­lenska rík­inu, hef­ur kveikt upp hina ára­tuga­löngu um­ræðu um kvóta­kerf­ið og rétt­læti þess. Ein af út­gerð­un­um sem vildi skaða­bæt­ur frá rík­inu var Eskja á Eski­firði. Saga þeirr­ar út­gerð­ar, stór­felld­ur hagn­að­ur hlut­hafa sem hafa selt sig út úr henni, fram­leiga á þorskskvóta og leigu­tekj­ur af hon­um sem og gef­ins mak­ríl­kvóti upp á 7 millj­arða op­in­bera eig­in­leika í kvóta­kerf­inu sem marg­ir telja gagn­rýni­verða.

Mest lesið undanfarið ár