Svæði

Ísland

Greinar

Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Meðferð Samherjamálsins tefst hjá  ákæruvaldinu út af COVID-faraldrinum
FréttirSamherjaskjölin

Með­ferð Sam­herja­máls­ins tefst hjá ákæru­vald­inu út af COVID-far­aldr­in­um

Ólaf­ur Þór Hauks­son hér­aðssak­sókn­ari seg­ir að með­ferð allra mála tefj­ist hjá embætt­inu út af COVID-far­aldr­in­um. Með­al þess­ara mála er Sam­herja­mál­ið, rann­sókn á mútu­greiðsl­um Sam­herja í Namib­íu upp á vel á ann­an millj­arð króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur ekki ver­ið yf­ir­heyrð­ur enn sem kom­ið er.

Mest lesið undanfarið ár