Svæði

Ísland

Greinar

Titov gaf engar „vísbendingar“ um innflutningsbann Rússlands
FréttirÚtflutningur til Rússlands

Titov gaf eng­ar „vís­bend­ing­ar“ um inn­flutn­ings­bann Rúss­lands

Að­stoð­ar­ut­an­rík­is­ráð­herra Rúss­lands fund­aði með þrem­ur starfs­mönn­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar hann heim­sótti Ís­land í síð­asta mán­uði. Gaf ekk­ert upp um við­skipta­bann­ið. Rúss­land virð­ist ekki hafa ver­ið bú­ið að ákveða að setja bann­ið á þá en land­ið send­ir Ís­lend­ing­um skýr skila­boð nú í gegn­um sendi­herra sinn.
Þetta er ekki pólitískt óháður fjölmiðill
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Þetta er ekki póli­tískt óháð­ur fjöl­mið­ill

Eyj­an birt­ir í dag grein um að „ný­ir sænsk­ir net­miðl­ar“ fari þvert gegn „þagn­ar­stefnu hinna hefð­bundnu fjöl­miðla“ þar í landi þeg­ar kem­ur að því að birta upp­lýs­ing­ar um upp­runa og kyn­þátt fólks sem grun­að er um glæpi. Í grein­inni er fjall­að um morð­in á tveim­ur ein­stak­ling­um í Ikea-versl­un í Vä­sterås fyrr í mán­uð­in­um og hvernig „nýju sænsku net­miðl­arn­ir“ höfðu úr­slita­áhrif...

Mest lesið undanfarið ár