Svæði

Ísland

Greinar

Sjálfstæðisflokkurinn lenti í milljóna króna vanskilum
FréttirFjármál stjórnmálaflokka

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn lenti í millj­óna króna van­skil­um

Gerð var skil­mála­breyt­ing á 125 millj­óna króna láni Sjálf­stæð­is­flokks­ins hjá Ís­lands­banka eft­ir þriggja millj­óna króna van­skil. Flokk­ur­inn tók lán­ið ár­ið 2011 til að end­ur­skipu­leggja fjár­hag sinn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur á síð­ustu ár­um end­ur­greitt fjár­styrki FL Group og Lands­bank­ans.
Forstjóri Haga: Forsætisráðherra sýnir mikið ímyndunarafl
Fréttir

For­stjóri Haga: For­sæt­is­ráð­herra sýn­ir mik­ið ímynd­un­ar­afl

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sak­ar kaup­menn um frekju og seg­ir þá vilja hækka álagn­ingu. Hann seg­ir rík­is­styrki til land­bún­að­ar­fram­leiðslu og tolla á mat­væli snú­ast um að stuðla að lágu mat­væla­verði. Finn­ur Árna­son, for­stjóri Haga, seg­ir hins veg­ar að land­bún­að­ar­vernd­in leiði til um­fram­kostn­að­ar upp á 16 til 18 millj­arða fyr­ir neyt­end­ur.

Mest lesið undanfarið ár