Svæði

Ísland

Greinar

Banki Margeirs slapp við skuld við ríkið með viðskiptum í skattaskjóli
FréttirPanamaskjölin

Banki Mar­geirs slapp við skuld við rík­ið með við­skipt­um í skatta­skjóli

Mar­geir Pét­urs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi MP bank­ans sál­uga, var um­svifa­mik­ill við­skipta­vin­ur panömsku lög­manns­stof­unn­ar Mossack Fon­seca um ára­bil sam­kvæmt Pana­maskjöl­un­um. Af­l­ands­fé­lag í huldu eign­ar­haldi átti lyk­il­þátt í við­skiptafléttu sem fól í sér að banki í eigu Mar­geirs gerði upp skuld við ís­lenska rík­ið eft­ir að af­l­ands­fé­lag­ið keypti kröf­ur af ís­lensk­um líf­eyr­is­sjóð­um.
Sótt að Pressunni vegna 90 milljóna skuldar: Björn Ingi flytur inn í 320 fermetra einbýlishús
FréttirFjölmiðlamál

Sótt að Press­unni vegna 90 millj­óna skuld­ar: Björn Ingi flyt­ur inn í 320 fer­metra ein­býl­is­hús

Björn Ingi Hrafns­son leig­ir ein­býl­is­hús sem er í eigu fé­lags á Möltu sem er einn hlut­hafa eign­ar­halds­fé­lags­ins Borg­un­ar. Mála­ferli gegn Press­unni ehf. vegna rúm­lega 90 millj­óna láns, sem veitt var til að kaupa DV ehf. 2014, hafa ver­ið þing­fest. Eig­andi skuld­ar Press­unn­ar ehf. vill ekki ræða mál­ið en stað­fest­ir að það sé vegna van­gold­inn­ar skuld­ar.
Hrædd við skilningsleysi og kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar
Rannsókn

Hrædd við skiln­ings­leysi og kerf­is­breyt­ing­ar rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Rík­is­stjórn­in hef­ur boð­að stór­felld­ar kerf­is­breyt­ing­ar á mál­um ör­yrkja með inn­leið­ingu starfs­getumats sem á að liðka fyr­ir at­vinnu­þátt­töku ör­yrkja með já­kvæð­um hvöt­um í kerf­inu. Rann­sókn­ir benda til þess að upp­taka á slíku kerfi í ná­granna­ríkj­um hafi ekki leitt til auk­inn­ar at­vinnu ör­yrkja, held­ur leitt til auk­inna sjálfs­víga og fjölg­un­ar áskrifta á þung­lynd­is­lyf. Ör­yrkj­ar ótt­ast af­leið­ing­ar þess að þetta kerfi verði tek­ið upp. Fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra seg­ist vilja auka virkni ör­yrkja.

Mest lesið undanfarið ár