Svæði

Ísland

Greinar

Facebook leyfir áfram nafnlausar áróðursauglýsingar fyrir íslensku sveitarstjórnarkosningarnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Face­book leyf­ir áfram nafn­laus­ar áróð­ursaug­lýs­ing­ar fyr­ir ís­lensku sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar

Póli­tísk­ar aug­lýs­ing­ar fjár­magn­að­ar af nafn­laus­um að­il­um verða ekki leyfð­ar í fram­tíð­inni, sam­kvæmt svari Face­book til Stund­ar­inn­ar. Hins veg­ar verð­ur ekki grip­ið til að­gerða fyr­ir kom­andi sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Nafn­laus­ir að­il­ar fjár­mögn­uðu áróð­urs­efni sem birt­ist meira en millj­ón sinn­um fyr­ir ís­lensk­um kjós­end­um.
Vona að íslenska plastbarkaskýrslan leiði til ákæru gegn Macchiarini í Svíþjóð
FréttirPlastbarkamálið

Vona að ís­lenska plast­barka­skýrsl­an leiði til ákæru gegn Macchi­ar­ini í Sví­þjóð

Tveir sænsk­ir lækn­ar sem komu upp um Macchi­ar­ini-mál­ið eru af­ar ánægð­ir með skýrslu rann­sókn­ar­nefnd­ar um plast­barka­mál­ið. Ann­ar þeirra seg­ir að stóra frétt­in í skýrsl­unni sé hvernig Pau­lo Macchi­ar­ini blekkti Tóm­as Guð­bjarts­son til að koma fyrstu plast­barka­að­gerð­inni í kring. Tóm­as hef­ur ver­ið send­ur í leyfi frá störf­um hjá Land­spít­al­an­um.

Mest lesið undanfarið ár