Svæði

Ísland

Greinar

Vona að íslenska plastbarkaskýrslan leiði til ákæru gegn Macchiarini í Svíþjóð
FréttirPlastbarkamálið

Vona að ís­lenska plast­barka­skýrsl­an leiði til ákæru gegn Macchi­ar­ini í Sví­þjóð

Tveir sænsk­ir lækn­ar sem komu upp um Macchi­ar­ini-mál­ið eru af­ar ánægð­ir með skýrslu rann­sókn­ar­nefnd­ar um plast­barka­mál­ið. Ann­ar þeirra seg­ir að stóra frétt­in í skýrsl­unni sé hvernig Pau­lo Macchi­ar­ini blekkti Tóm­as Guð­bjarts­son til að koma fyrstu plast­barka­að­gerð­inni í kring. Tóm­as hef­ur ver­ið send­ur í leyfi frá störf­um hjá Land­spít­al­an­um.
Rannsóknarnefndin: Hugsanlega brotið gegn mannréttindum plastbarkaþeganna
FréttirPlastbarkamálið

Rann­sókn­ar­nefnd­in: Hugs­an­lega brot­ið gegn mann­rétt­ind­um plast­barka­þeg­anna

Rann­sókn­ar­nefnd­in um plast­barka­mál­ið kynn­ir skýrslu sína. Vilja að ekkja And­emariams Beyene fái skaða­bæt­ur út af með­ferð­inni á eig­in­manni henn­ar. Tóm­as Guð­bjarts­son gagn­rýnd­ur harð­lega fyr­ir að­komu sína að hluta plast­barka­máls­ins en hreins­að­ur af að­komu sinni að öðr­um þátt­um.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár