Svæði

Ísland

Greinar

Úrskurðarnefnd vísaði frá beiðni Stundarinnar um upplýsingar um akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Úr­skurð­ar­nefnd vís­aði frá beiðni Stund­ar­inn­ar um upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna

Stund­in kærði þá nið­ur­stöðu skrif­stofu Al­þing­is að veita Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna. Skrif­stofa Al­þing­is hafn­aði sams kon­ar beiðni frá Stund­inni og for­seti Al­þing­is, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, sam­þykkti að veita upp­lýs­ing­ar um í síð­ustu viku á grund­velli spurn­ing­ar frá Birni Leví Gunn­ars­syni.
Í Svíþjóð er gagnsæi um keyrslu þingmanna á kostnað skattgreiðenda
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillUpplýsingalög

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Í Sví­þjóð er gagn­sæi um keyrslu þing­manna á kostn­að skatt­greið­enda

Ís­land hef­ur ver­ið eft­ir­bát­ur Norð­ur­landa­þjóð­anna í upp­lýs­inga­gjöf frá hinu op­in­bera. Er þetta að fara að breyt­ast? Al­þingi veitti þing­manni upp­lýs­ing­ar um akst­urs­greiðsl­ur til þing­manna sem skrif­stofa Al­þing­is hafði ít­rek­að mein­að Stund­inni að fá að­gang að.

Mest lesið undanfarið ár