Svæði

Ísland

Greinar

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raunverulegir“
Viðtal

„Kann illa að meta hluti sem eru ekki raun­veru­leg­ir“

Þrátt fyr­ir að hafa alltaf vit­að að hún vildi gera kvik­mynd­ir þorði Ísold Ugga­dótt­ir ekki í fyrstu at­rennu að skrá sig í leik­stjórn­ar­nám. Hún þurfti fyrst að sanna fyr­ir sjálfri sér að hún ætti er­indi í þetta fag. Á dög­un­um var hún val­in besti leik­stjór­inn í flokki al­þjóð­legra kvik­mynda á kvik­mynda­há­tíð­inni Sund­ance en kvik­mynd henn­ar, And­ið eðli­lega, hef­ur hlot­ið mik­ið lof er­lendra gagn­rýn­enda. Hér ræð­ir hún um list­ina, rétt­lætis­kennd­ina sem dríf­ur hana áfram og hvernig það er að vera kona í fagi þar sem karl­ar hafa hing­að til ver­ið við völd.
Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einkavæðingu og innviðum á Íslandi
ÚttektSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Stóra plan GAMMA: Ætla að græða á einka­væð­ingu og inn­við­um á Ís­landi

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA hef­ur stækk­að ört síð­ast­lið­in ár og teyg­ir starf­semi sína nú til fjög­urra landa. Starf­sem­in er far­in að líkj­ast starfi banka um margt þar sem fyr­ir­tæk­ið sæk­ir inn á lána­mark­að­inn. GAMMA er með sterk tengsl við Sjálf­stæð­is­flokk­inn og tal­ar fyr­ir auk­inni einka­væð­ingu og minnk­andi rík­is­af­skipt­um við upp­bygg­ingu inn­viða sam­fé­lags­ins.
Nýr aðstoðarmaður Sigríðar Andersen segir Trump of vinstrisinnaðan
FréttirStjórnmálaflokkar

Nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar And­er­sen seg­ir Trump of vinst­ris­inn­að­an

Ein­ar Hann­es­son lög­mað­ur er nýr að­stoð­ar­mað­ur Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra. Hann tek­ur við starf­inu í óvenju­leg­um að­stæð­um, en sumar­ið 2013 greind­ist hann með krabba­mein sem nú er ljóst að er ólækn­andi. En Ein­ar kem­ur einnig að verk­efn­inu með óhefð­bund­in sjón­ar­mið í ætt við hægri væng Re­públi­kana­flokks­ins í Banda­ríkj­un­um, and­stöðu við Par­ís­ar­sam­komu­lag­ið gegn gróð­ur­húsa­áhrif­um og áhyggj­um vegna múslima í Evr­ópu. Sjálf­ur seg­ist hann ekki vera öfga­mað­ur.
Bönnum kjarnorkuvopn
Auður Lilja Erlingsdóttir
Pistill

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönn­um kjarn­orku­vopn

Auð­ur Lilja Erl­ings­dótt­ir, formað­ur Sam­taka hern­að­ar­and­stæð­inga, furð­ar sig á því að Ís­land sé ekki eitt 122 sem hafa sam­þykkt sátt­mála um bann við kjarn­orku­vopn­um. „Á bak við af­stöðu Ís­lands virð­ist liggja ein­hvers­kon­ar brengl­uð heims­mynd þar sem gríð­ar­leg kjarn­orku­vopna­eign Banda­ríkj­anna mun stuðla að heims­friði,“ seg­ir hún.

Mest lesið undanfarið ár