Svæði

Ísland

Greinar

Kona sem upplifði harðræði á Laugalandi lýsir símtali frá Braga
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Kona sem upp­lifði harð­ræði á Laugalandi lýs­ir sím­tali frá Braga

Bragi Guð­brands­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu, hringdi í konu sem vist­uð var á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi fyr­ir tveim­ur vik­um síð­an. Kon­an seg­ir Braga hafa full­yrt að eng­in gögn styddu það að kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hefðu ver­ið beitt­ar of­beldi þar. Ell­efu kon­ur hafa lýst harð­ræði og of­beldi af hálfu Ingj­alds Arn­órs­son­ar for­stöðu­manns. Bragi seg­ir tíma­bært að „mað­ur sé ekki hundelt­ur“ vegna slíkra mála.
Arðgreiðslur í sjávarútvegi í fyrra: Guðmundur og Guðbjörg í algjörum sérflokki
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Arð­greiðsl­ur í sjáv­ar­út­vegi í fyrra: Guð­mund­ur og Guð­björg í al­gjör­um sér­flokki

Guð­mund­ur Kristjáns­son í Brimi og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir í Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­ey­um eru í sér­flokki þeg­ar kem­ur að hlut­deild þeirra í arð­greiðsl­um úr sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um í fyrra. Sam­an­lagð­ar arð­greiðsl­ur sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja náðu sögu­legu há­marki í fyrra þeg­ar arð­ur­inn út úr grein­inni rúm­lega tvö­fald­að­ist og fór í 21,5 millj­arða króna.
Sólveig Anna segir lögfræðing ASÍ lýsa stuðningi við mann sem hafi hótað henni
FréttirAfsögn Sólveigar Önnu

Sól­veig Anna seg­ir lög­fræð­ing ASÍ lýsa stuðn­ingi við mann sem hafi hót­að henni

Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Efl­ing­ar, gagn­rýn­ir Magnús M. Norð­dahl lög­ræð­ing ASÍ harð­lega fyr­ir at­huga­semd sem hann skrif­aði við færslu hjá Tryggva Marteins­syni, sem vik­ið var úr starfi kjara­full­trúa Efl­ing­ar í gær. Um­rædd­ur Tryggvi er að sögn Sól­veig­ar Önnu mað­ur­inn sem hót­aði að beita hana of­beldi.
ÖSE ítrekað gert athugasemdir við misræmi í störfum kjörstjórna
Fréttir

ÖSE ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við mis­ræmi í störf­um kjör­stjórna

Ör­ygg­is- og sam­vinnu­stofn­un Evr­ópu hef­ur ít­rek­að gert at­huga­semd­ir við að mis­ræmi sé í störf­um kjör­stjórna við kosn­ing­ar hér á landi. Krist­ín Edwald, formað­ur Lands­kjör­stjórn­ar, seg­ir að auð­vit­að ætti að sam­ræma fram­kvæmd kosn­inga yf­ir allt land­ið og koma boð­valdi á einn stað. Það hefði að lík­ind­um kom­ið í veg fyr­ir þau vand­ræði sem sköp­uð­ust við kosn­ing­arn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi.
Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Fréttir

Seg­ir sýknu­dóm yf­ir Jóni Bald­vini sýna að rétt­ar­kerf­ið sé of­beld­is­fullt

Car­men Jó­hanns­dótt­ir seg­ir ákveð­ið áfall að sjá hversu ein­hliða nið­ur­staða Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur í máli á hend­ur Jóni Bald­vini Hanni­bals­syni sé. Í dómn­um var vitn­is­burð­ur móð­ur Car­men­ar fyr­ir dómi sagð­ur í ósam­ræmi við skýrslu­töku hjá lög­reglu. Svo var einnig um vitn­is­burð Jóns Bald­vins.
Aukin sjálfvirknivæðing og stórverslanir hagnast: „Óvæntur hlutur á pokasvæði“
Fréttir

Auk­in sjálf­virkni­væð­ing og stór­versl­an­ir hagn­ast: „Óvænt­ur hlut­ur á poka­svæði“

Stór­versl­an­ir högn­uð­ust veru­lega á síð­asta ári sam­hliða auk­inni sjálf­virkni­væð­ingu. Á sama tíma hef­ur störf­um ekki fækk­að og laun hækk­að, með­al ann­ars vegna kjara­samn­ings­bund­inna hækk­ana og heims­far­ald­urs. Formað­ur VR seg­ir ein­boð­ið að störf­um muni fækka en það þurfi ekki að vera nei­kvætt ef ávinn­ingi verði skipt jafnt milli versl­un­ar og starfs­fólks.

Mest lesið undanfarið ár