Svæði

Ísland

Greinar

Ríkissaksóknari Namibíu: Fyrirtæki Samherja ennþá undir í kyrrsetningarmálum
FréttirSamherjaskjölin

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu: Fyr­ir­tæki Sam­herja enn­þá und­ir í kyrr­setn­ing­ar­mál­um

Rík­is­sak­sókn­ari Namib­íu, Martha Imwala, seg­ir að kyrr­setn­ing­ar­mál stjórn­valda í land­inu bein­ist enn­þá að fé­lög­um Sam­herja í land­inu. Hún seg­ir að þessi mál séu að­skil­in frá saka­mál­inu þar sem ekki hef­ur tek­ist að birta stjórn­end­um Sam­herja í Namib­íu ákæru.
Skólamatur vill ekki greina frá viðhorfskönnun en sveitarfélögin lýsa almennri ánægju
Fréttir

Skóla­mat­ur vill ekki greina frá við­horfs­könn­un en sveit­ar­fé­lög­in lýsa al­mennri ánægju

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur 12.500 mál­tíð­ir á dag til skóla­barna og ger­ir við­horfsk­ann­an­ir sem það op­in­ber­ar ekki. For­svars­menn fjög­urra stórra sveit­ar­fé­laga segja al­menna ánægju með þjón­ust­una. Fram­kvæmda­stjóri Skóla­mat­ar vill ekki gefa upp hvers vegna hann vill ekki gefa upp nið­ur­stöð­urn­ar.
Ráðherrar aðgerðarlitlir frá kosningum
Fréttir

Ráð­herr­ar að­gerð­ar­litl­ir frá kosn­ing­um

Mik­ill mun­ur er á fram­göngu ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar eft­ir al­þing­is­kosn­ing­ar og því sem var fyr­ir kosn­ing­ar. Fátt er um út­gjalda­vekj­andi eða stefnu­mót­andi að­gerð­ir. Á síð­ustu vik­un­um fyr­ir kosn­ing­ar veittu ráð­herr­ar millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an í að­skil­in verk­efni auk þess sem ýms­ar að­gerð­ir þeirra leiddu af sér skuld­bind­ing­ar til langs tíma.
Gögn um meðferðarheimilið Laugaland fást ekki afhent
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Gögn um með­ferð­ar­heim­il­ið Lauga­land fást ekki af­hent

Barna­vernd­ar­stofa synj­aði af­hend­ingu á gögn­um þar sem of­beldi á hend­ur stúlk­um sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi var lýst fyr­ir Braga Guð­brands­syni, þá­ver­andi for­stjóra stofn­un­ar­inn­ar. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál tók sér sjö og hálf­an mán­uð til að stað­festa synj­un­ina.

Mest lesið undanfarið ár