Flokkur

Innlent

Greinar

FA kvartar í kjölfar fréttaflutnings Stundarinnar: „Skýrt og skjalfest brot á sáttinni“
FréttirEfnahagsmál

FA kvart­ar í kjöl­far frétta­flutn­ings Stund­ar­inn­ar: „Skýrt og skjalfest brot á sátt­inni“

ePóst­ur, dótt­ur­fé­lag Ís­land­s­pósts, reið­ir sig enn á vaxta­laust lán frá móð­ur­fé­lag­inu þrátt fyr­ir að Ís­land­s­póst­ur hafi skuld­bund­ið sig með sátt við Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið til að hverfa frá slík­um við­skipta­hátt­um. Fé­lag at­vinnu­rek­enda ætl­ast til þess að sam­keppn­is­yf­ir­völd taki hart á þessu.
Gáleysi Geirs og lygin um Landsdómsmálið
Greining

Gá­leysi Geirs og lyg­in um Lands­dóms­mál­ið

Sögu­skýr­ing Geirs H. Haar­de og sam­herja hans um Lands­dóms­mál­ið stenst ekki skoð­un. Í dómn­um birt­ist mynd af for­sæt­is­ráð­herra á ör­laga­tím­um sem treysti sér ekki til að grípa til að­gerða gagn­vart seðla­banka Dav­íðs Odds­son­ar þeg­ar þess þurfti, leyndi sam­ráð­herra mik­il­væg­um upp­lýs­ing­um um yf­ir­vof­andi hættu og gekkst und­ir skuld­bind­ing­ar gagn­vart er­lend­um ríkj­um í nafni rík­is­stjórn­ar­inn­ar án þess að láta hana vita.
Ríkisvaldið skikkaði börn til að umgangast barnaníðinga
GreiningBarnaverndarmál

Rík­is­vald­ið skikk­aði börn til að um­gang­ast barn­aníð­inga

Enn í dag hafa gögn frá Barna­húsi, frá­sagn­ir barna af kyn­ferð­isof­beldi og vott­orð fag­að­ila oft tak­mark­að vægi í um­gengn­is­mál­um. Al­þingi hef­ur ekki séð ástæðu til að hnykkja á vernd barna gegn of­beldi og þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af of­stæk­is­full­um tálm­un­ar­mæðr­um held­ur en af um­gengni barna við of­beld­is­menn.

Mest lesið undanfarið ár