Flokkur

Innlent

Greinar

Sigríður ósammála héraðsdómi, segist engin mistök hafa gert og biðst ekki afsökunar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Sig­ríð­ur ósam­mála hér­aðs­dómi, seg­ist eng­in mis­tök hafa gert og biðst ekki af­sök­un­ar

Sig­ríð­ur And­er­sen dóms­mála­ráð­herra braut lög, olli mönn­um fjár­hags­legu tjóni og bak­aði rík­inu skaða­bóta­skyldu að mati Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur. Hún hafn­ar því hins veg­ar að hafa vald­ið miska og ætl­ar ekki að biðja Jón Hösk­ulds­son og Ei­rík Jóns­son af­sök­un­ar á lög­brot­um við skip­un Lands­rétt­ar­dóm­ara.

Mest lesið undanfarið ár