Flokkur

Innlent

Greinar

Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða
FréttirKlausturmálið

Önn­ur rang­færsla í fer­il­skránni: Fé­lag sér­kenn­ara seg­ir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi ver­ið rit­stjóri Glæða

Í gær sendi Fé­lag þroska­þjálfa á Ís­landi út yf­ir­lýs­ingu þar sem fram kom að Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­kona Mið­flokks­ins, hefði hvorki hlot­ið til­skylda mennt­un né feng­ið starfs­leyfi frá land­lækni þótt hún titl­aði sig þroska­þjálfa í fer­il­skrá. Nú stað­fest­ir Fé­lag sér­kenn­ara á Ís­landi að Anna Kol­brún hafi aldrei ver­ið rit­stjóri Glæða þrátt fyr­ir að titla sig þannig.
Sigmundur hefur átt dónaleg samtöl um þingmenn árum saman
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur hef­ur átt dóna­leg sam­töl um þing­menn ár­um sam­an

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, formað­ur Mið­flokks­ins, svar­aði frétta­mönn­um í dag og sagð­ist oft hafa átt sam­töl við þing­menn, eins og um­ræð­ur hans og fimm annarra um þing­kon­ur sem „kunt­ur“, „hel­vít­is tík­ur“ sem hægt sé að „ríða“ enda sé þar „skrokk­ur sem typp­ið dug­ir í“, með játn­ing­um um að nota op­in­bert vald í eig­in per­sónu­lega þágu.
Sigmundur Davíð hringdi í Freyju og sagði selahljóðið hafa verið stóll að hreyfast
FréttirKlausturmálið

Sig­mund­ur Dav­íð hringdi í Freyju og sagði sela­hljóð­ið hafa ver­ið stóll að hreyf­ast

Freyja Har­alds­dótt­ir seg­ist hafa feng­ið sím­tal frá Sig­mundi Dav­íð þar sem hann sagði það mis­skiln­ing að hæðst væri að henni. Sela­hljóð, sem heyrð­ist á upp­töku af fundi þing­manna þeg­ar hún var nefnd, hafi lík­lega ver­ið stóll að hreyf­ast. Og upp­nefn­ið „Freyja eyja“ hafi ver­ið í já­kvæðu sam­hengi.

Mest lesið undanfarið ár